Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Sindri Sverrisson skrifar 17. september 2025 11:21 Sindri Hrafn Guðmundsson var að keppa á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. EPA/GIAN EHRENZELLER Spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson keppti í dag á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í frjálsíþróttum, í Tókýó í Japan. Hann var talsvert langt frá sínu besta í dag og þar með ekki nálægt því að komast í úrslit. Lengsta kast Sindra var 75,56 metrar og endaði hann neðstur í fyrri kasthópnum, eða í 19. sæti. Þó að seinni hópurinn eigi enn eftir að kasta er því ljóst að Sindri kemst ekki í úrslit en þangað komast aðeins samtals tólf efstu úr báðum hópum, eða þá allir sem kasta yfir 84,50 metra. Aðeins þrír úr fyrri hópnum tryggðu sér öruggt sæti í úrslitum með því að kasta yfir 84,50 metra. Það voru Þjóðverjinn Julian Weer með 87,21 metra kast, Dawid Wegner frá Póllandi með 85,67 metra og Neeraj Chopra frá Indlandi með 84,85 metra kast. Tólf keppendur í hópnum köstuðu yfir 80 metra. Sindri Hrafn er margfaldur Íslandsmeistari í spjótkasti og lengsta kast hans er 82,55 metra frá því í fyrra en í ár hefur hann kastað lengst 81,39 metra. Lengsta kast Sindra, 82,55 metrar, er þriðja lengsta kast íslensks karlmanns frá upphafi. Þrátt fyrir að HM í ár hafi verið frumraun Sindra á HM fullorðinna þá hefur hann áður keppt á heimsmeistaramótum unglinga, Evrópumeistaramótum unglinga og svo var hann meðal keppenda á Evrópumeistaramótinu í Berlín árið 2018 og í Róm 2024. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í nótt þegar hún tók þátt í sleggjukasti á HM í frjálsíþróttum í Tókýó. 14. september 2025 09:17 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Lengsta kast Sindra var 75,56 metrar og endaði hann neðstur í fyrri kasthópnum, eða í 19. sæti. Þó að seinni hópurinn eigi enn eftir að kasta er því ljóst að Sindri kemst ekki í úrslit en þangað komast aðeins samtals tólf efstu úr báðum hópum, eða þá allir sem kasta yfir 84,50 metra. Aðeins þrír úr fyrri hópnum tryggðu sér öruggt sæti í úrslitum með því að kasta yfir 84,50 metra. Það voru Þjóðverjinn Julian Weer með 87,21 metra kast, Dawid Wegner frá Póllandi með 85,67 metra og Neeraj Chopra frá Indlandi með 84,85 metra kast. Tólf keppendur í hópnum köstuðu yfir 80 metra. Sindri Hrafn er margfaldur Íslandsmeistari í spjótkasti og lengsta kast hans er 82,55 metra frá því í fyrra en í ár hefur hann kastað lengst 81,39 metra. Lengsta kast Sindra, 82,55 metrar, er þriðja lengsta kast íslensks karlmanns frá upphafi. Þrátt fyrir að HM í ár hafi verið frumraun Sindra á HM fullorðinna þá hefur hann áður keppt á heimsmeistaramótum unglinga, Evrópumeistaramótum unglinga og svo var hann meðal keppenda á Evrópumeistaramótinu í Berlín árið 2018 og í Róm 2024.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í nótt þegar hún tók þátt í sleggjukasti á HM í frjálsíþróttum í Tókýó. 14. september 2025 09:17 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í nótt þegar hún tók þátt í sleggjukasti á HM í frjálsíþróttum í Tókýó. 14. september 2025 09:17