Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. september 2025 08:27 Freja Vennervald Sørensen lést af völdrum eitrunar, hún og vinkona hennar Anne-Sofie voru meðal þeirra sex ferðalanga sem vitað er að létust af völdum eitrunar sem rakin er til sama ferðamannastaðar í fyrra. Danska lögreglan ætlar að hefja nánari rannsókn vegna andláts tveggja ungra danskra kvenna sem létust í Asíulandinu Laos í fyrra. Þær létust báðar vegna metanóleitrunar eftir neyslu á áfengum drykk á farfuglaheimili í bænum Vang Vieng, en nú hyggst danska lögreglan grennslast betur fyrir um málið. Vinkonurnar Freja Vennervald Sørensen og Anne-Sofie Ørkild Coyman voru 20 og 21 árs þegar þær létust. Þær voru að skemmta sér á farfuglaheimili í borginni og tóku skot af áfengi sem reyndist innihalda metanól. Eitrunin varð til þess að þær létust báðar, auk nokkurra annarra bakpokaferðalanga sem létust einnig af völdum eitrunar. Kvörtuðu yfir aðgerðaleysi til ríkissaksóknara TV2 greinir frá því í dag að lögreglan á Mið- og Vestursjálandi hyggist nú rannsaka málið nánar, en fyrr á þessu ári vakti það reiði meðal fjölskyldna stúlknanna þegar lögregla tók ákvörðun um að rannsaka málið ekki frekar. Það segir lögregla hafa verið á þeim forsendum að danska lögreglan hafi ekki lögsögu til að rannsaka mál á erlendri grundu, en foreldrarnir kvörtuðu til ríkissaksóknara í von um að andlát dætra þeirra yrði rannsakað. Sú umleitan bar árangur að því er fram kemur í umfjöllun TV2 þar sem nú stendur til að skoða málið betur. Kallað er eftir svörum við því hvernig hinn eitraði drykkur rataði í glös kvennanna og hver beri ábyrgð. Í framhaldi af fund lögreglu með foreldrunum í sumar hafi verið ákveðið að skoða málið betur en ekki kemur fram í hverju nánari rannsókn muni nákvæmlega felast. Meðal þess sem foreldrarnir komu með til lögreglu voru dánarvottorð dætra þeirra auk afrita af öðrum sjúkrahúsgögnum frá Laos sem fjölskyldumeðlimur Anne-Sofie hafði fengið að sjá. Takmarkaðar rannsóknarheimildir Það liðu þrír dagar frá því að Freja og Anne-Sofie létust og þar til foreldrar þeirra fengu fréttir af andlátinu, eftir að hafa sjálfir leitað aðstoðar dönsku utanríkisþjónustunnar um aðstoð þar sem ekkert hafði spurst til þeirra í nokkra daga. Fyrir liggur að danska lögreglan hefur takmarkaðar valdheimildir til að rannsaka mál í Laos en lögregluyfirvöld þar í landi hafa ekki svarað fyrirspurnum TV2 að því er segir í fréttinni. Lögregluyfirvöld í Laos handtóku á sínum tíma eiganda og framkvæmdastjóra gistiheimilis í Vang Vieng í tengslum við dauðsföll ferðamanna af völdum metanóleitrunar, en ekkert dómsmál hefur verið höfðað né niðurstaða fengist í málið eftir því sem danskir fjölmiðlar komast næst. Danmörk Laos Erlend sakamál Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Vinkonurnar Freja Vennervald Sørensen og Anne-Sofie Ørkild Coyman voru 20 og 21 árs þegar þær létust. Þær voru að skemmta sér á farfuglaheimili í borginni og tóku skot af áfengi sem reyndist innihalda metanól. Eitrunin varð til þess að þær létust báðar, auk nokkurra annarra bakpokaferðalanga sem létust einnig af völdum eitrunar. Kvörtuðu yfir aðgerðaleysi til ríkissaksóknara TV2 greinir frá því í dag að lögreglan á Mið- og Vestursjálandi hyggist nú rannsaka málið nánar, en fyrr á þessu ári vakti það reiði meðal fjölskyldna stúlknanna þegar lögregla tók ákvörðun um að rannsaka málið ekki frekar. Það segir lögregla hafa verið á þeim forsendum að danska lögreglan hafi ekki lögsögu til að rannsaka mál á erlendri grundu, en foreldrarnir kvörtuðu til ríkissaksóknara í von um að andlát dætra þeirra yrði rannsakað. Sú umleitan bar árangur að því er fram kemur í umfjöllun TV2 þar sem nú stendur til að skoða málið betur. Kallað er eftir svörum við því hvernig hinn eitraði drykkur rataði í glös kvennanna og hver beri ábyrgð. Í framhaldi af fund lögreglu með foreldrunum í sumar hafi verið ákveðið að skoða málið betur en ekki kemur fram í hverju nánari rannsókn muni nákvæmlega felast. Meðal þess sem foreldrarnir komu með til lögreglu voru dánarvottorð dætra þeirra auk afrita af öðrum sjúkrahúsgögnum frá Laos sem fjölskyldumeðlimur Anne-Sofie hafði fengið að sjá. Takmarkaðar rannsóknarheimildir Það liðu þrír dagar frá því að Freja og Anne-Sofie létust og þar til foreldrar þeirra fengu fréttir af andlátinu, eftir að hafa sjálfir leitað aðstoðar dönsku utanríkisþjónustunnar um aðstoð þar sem ekkert hafði spurst til þeirra í nokkra daga. Fyrir liggur að danska lögreglan hefur takmarkaðar valdheimildir til að rannsaka mál í Laos en lögregluyfirvöld þar í landi hafa ekki svarað fyrirspurnum TV2 að því er segir í fréttinni. Lögregluyfirvöld í Laos handtóku á sínum tíma eiganda og framkvæmdastjóra gistiheimilis í Vang Vieng í tengslum við dauðsföll ferðamanna af völdum metanóleitrunar, en ekkert dómsmál hefur verið höfðað né niðurstaða fengist í málið eftir því sem danskir fjölmiðlar komast næst.
Danmörk Laos Erlend sakamál Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira