Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2025 11:02 Lokaandartakið í maraþoninu á HM í frjálsum íþróttum. getty/Matthias Hangst Alphonce Felix Simbu frá Tansaníu vann ótrúlegan sigur í maraþoni á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Hann var sjónarmun á undan Þjóðverjanum Amanal Petros. Simbu kom í mark á tveimur klukkustundum, níu mínútum og 48 sekúndum, sama tíma og Petros. Sá síðarnefndi virtist ætla að koma fyrstur í mark en á síðustu stundu stakk Simbu sér fram. Eftir að legið hafði verið yfir ljósmyndum frá því þeir komu í mark var Simbu úrskurðaður sigurvegari. Hann var 0,003 sekúndum á undan Petros. Aldrei hefur verið jafn lítill munur á milli tveggja efstu manna í maraþoni á heimsmeistaramóti eða Ólympíuleikum en gamla metið var ein sekúnda. Minni munur var á efstu tveimur í maraþoninu en í hundrað metra hlaupinu í gær. Simbu er fyrsti keppandinn frá Tansaníu sem vinnur gull í frjálsum íþróttum á HM eða Ólympíuleikum. Iliass Aouani frá Ítalíu varð þriðji á tveimur tímum, níu mínútum og 53 sekúndum. Frjálsar íþróttir Tansanía Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Simbu kom í mark á tveimur klukkustundum, níu mínútum og 48 sekúndum, sama tíma og Petros. Sá síðarnefndi virtist ætla að koma fyrstur í mark en á síðustu stundu stakk Simbu sér fram. Eftir að legið hafði verið yfir ljósmyndum frá því þeir komu í mark var Simbu úrskurðaður sigurvegari. Hann var 0,003 sekúndum á undan Petros. Aldrei hefur verið jafn lítill munur á milli tveggja efstu manna í maraþoni á heimsmeistaramóti eða Ólympíuleikum en gamla metið var ein sekúnda. Minni munur var á efstu tveimur í maraþoninu en í hundrað metra hlaupinu í gær. Simbu er fyrsti keppandinn frá Tansaníu sem vinnur gull í frjálsum íþróttum á HM eða Ólympíuleikum. Iliass Aouani frá Ítalíu varð þriðji á tveimur tímum, níu mínútum og 53 sekúndum.
Frjálsar íþróttir Tansanía Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira