Ricky Hatton látinn Sindri Sverrisson skrifar 14. september 2025 11:54 Ricky Hatton hefur kvatt sviðið fyrir fullt og allt. Getty/Alex Livesey Breski hnefaleikakappinn Ricky Hatton, fyrrverandi heimsmeistari, er látinn aðeins 46 ára að aldri. Hatton átti langan og farsælan feril í boxhringnum á árunum 1997-2012 og vann titla í léttveltivigt og veltivigt. Hann tilkynnti í sumar að hann hygðist snúa aftur í hringinn 2. desember, þrettán árum eftir að ferlinum lauk, til þess að berjast við Eisa Al Dah. Fyrir tveimur árum kom út heimildamynd frá Sky sem fjallaði um feril og líf Hattons og glímu hans við andleg veikindi. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Manchester í dag var lögreglan kölluð til á heimili í Tameside klukkan 6:45 í morgun, þar sem lík Hattons fannst. Ekkert bendir til þess að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. Ricky Hatton was due to attend today's Manchester derby before his tragic death aged 46https://t.co/648FgvBlDO pic.twitter.com/tHU4jJRPLe— Mirror Sport (@MirrorSport) September 14, 2025 Til stóð að Hatton yrði á meðal áhorfenda á leik Manchester City og Manchester United í dag enda mikill stuðningsmaður City. Klappað verður fyrir Hatton í eina mínútu áður en leikurinn hefst og munu leikmenn bera svört sorgarbönd. Hatton lætur eftir sig þrjú börn; soninn Campbell og dæturnar Fearne Grace og Millie. Box Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Hatton átti langan og farsælan feril í boxhringnum á árunum 1997-2012 og vann titla í léttveltivigt og veltivigt. Hann tilkynnti í sumar að hann hygðist snúa aftur í hringinn 2. desember, þrettán árum eftir að ferlinum lauk, til þess að berjast við Eisa Al Dah. Fyrir tveimur árum kom út heimildamynd frá Sky sem fjallaði um feril og líf Hattons og glímu hans við andleg veikindi. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Manchester í dag var lögreglan kölluð til á heimili í Tameside klukkan 6:45 í morgun, þar sem lík Hattons fannst. Ekkert bendir til þess að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. Ricky Hatton was due to attend today's Manchester derby before his tragic death aged 46https://t.co/648FgvBlDO pic.twitter.com/tHU4jJRPLe— Mirror Sport (@MirrorSport) September 14, 2025 Til stóð að Hatton yrði á meðal áhorfenda á leik Manchester City og Manchester United í dag enda mikill stuðningsmaður City. Klappað verður fyrir Hatton í eina mínútu áður en leikurinn hefst og munu leikmenn bera svört sorgarbönd. Hatton lætur eftir sig þrjú börn; soninn Campbell og dæturnar Fearne Grace og Millie.
Box Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira