Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. september 2025 09:32 André Onana er landsliðsmarkmaður Kamerún en tókst ekki að koma í veg fyrir mark Grænhöfðaeyja í gær. Matthew Ashton - AMA/Getty Images André Onana hefur ekki átt sjö dagana sæla, hann var sendur á láni til Trabzonspor og stóð síðan sem steinn í marki Kamerún meðan leikmaður Grænhöfðaeyja renndi boltanum yfir línuna í 1-0 sigri í gærkvöldi. Eftir leik lenti Onana svo í áflogum við áhorfendur. Sigurinn var risastór fyrir Grænhöfðaeyjar, sem eru nú aðeins einum sigri frá því að tryggja sig inn á HM í fyrsta sinn frá upphafi. Kamerún er hins vegar í öðru sæti og mun fara í umspil eins og staðan er. Dailon Livramento skoraði eina mark leiksins úr skyndisókn og margir netverjar eru þeirrar skoðunar að Onana hefði átt að gera betur. Hann hreyfði sig varla og kom ekki út úr markinu til að loka á Livramento, eins og sjá má hér fyrir neðan. This goal by Cape Verde's Livramento on Andre Onana and Cameroon 😮 pic.twitter.com/9mVSEWXih9— ESPN FC (@ESPNFC) September 9, 2025 Sigrinum var vel fagnað af stuðningsmönnum Grænhöfðaeyja og hundruð manna ruddust inn á völlinn eftir leik. Margir æddu í átt að markmanninum seinheppna, sem svaraði fyrir sig með því að ýta í aðdáanda. 🚨🎥| Andre Onana crashing out at a fan after the Cameroon game yesterday 😳 pic.twitter.com/nde9C5QWBJ— Kev 屮 (@UtdKev8) September 10, 2025 Onana mun nú halda til Tyrklands að ganga frá lánssamningi við Trabzonspor sem er frágenginn fyrir löngu en hefur ekki verið formlega staðfestur. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Sigurinn var risastór fyrir Grænhöfðaeyjar, sem eru nú aðeins einum sigri frá því að tryggja sig inn á HM í fyrsta sinn frá upphafi. Kamerún er hins vegar í öðru sæti og mun fara í umspil eins og staðan er. Dailon Livramento skoraði eina mark leiksins úr skyndisókn og margir netverjar eru þeirrar skoðunar að Onana hefði átt að gera betur. Hann hreyfði sig varla og kom ekki út úr markinu til að loka á Livramento, eins og sjá má hér fyrir neðan. This goal by Cape Verde's Livramento on Andre Onana and Cameroon 😮 pic.twitter.com/9mVSEWXih9— ESPN FC (@ESPNFC) September 9, 2025 Sigrinum var vel fagnað af stuðningsmönnum Grænhöfðaeyja og hundruð manna ruddust inn á völlinn eftir leik. Margir æddu í átt að markmanninum seinheppna, sem svaraði fyrir sig með því að ýta í aðdáanda. 🚨🎥| Andre Onana crashing out at a fan after the Cameroon game yesterday 😳 pic.twitter.com/nde9C5QWBJ— Kev 屮 (@UtdKev8) September 10, 2025 Onana mun nú halda til Tyrklands að ganga frá lánssamningi við Trabzonspor sem er frágenginn fyrir löngu en hefur ekki verið formlega staðfestur.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira