Postecoglou að taka við Forest Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2025 08:46 Ange Postecoglou vann Evrópudeildina með Spurs en var rekinn skömmu síðar. Nú mun hann stýra Nottingham Forest í sömu keppni í vetur. Catherine Ivill - AMA/Getty Images Ástralinn Ange Postecoglou verður nýr stjóri Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni eftir uppsögn Nuno Espirito Santo. Þessu greina breskir miðlar frá í morgun. Forest tilkynnti um uppsögn Nuno í morgun en andað hefur köldu milli hans og Evangelos Marinakis, eiganda félagsins, síðustu vikur. Nuno átti sérlega slæmt samband við Brasilíumanninn Edu, sem Marinakis réði sem yfirmann knattspyrnumála í sumar. Nuno hafði tjáð sig opinberlega um stöðuna, þar sem hann kvartaði yfir stöðunni á leikmannamarkaðnum í sumar, að Marinakis hefði breyst og að þeir væru ekki eins nánir og áður. Postecoglou mun taka við liðinu og búist við tilkynningu frá Nottingham Forest þess efnis á næsta sólarhringnum samkvæmt The Athletic. Hann taki með sér stóran hluta starfsteymis síns sem starfaði með Ástralanum hjá Tottenham Hotspur. Uppfært 11.00: Postecoglou er mættur á æfingasvæði Nottingham Forest. Ange Postecoglou has arrived at Nottingham Forest's training ground after agreeing a deal to become the new head coach 🌳 pic.twitter.com/ltLaa7NemX— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 9, 2025 Postecoglou er sextugur og stýrði Tottenham til Evrópudeildartitils í júní, fyrsta stóra titils félagsins í 17 ár, en var rekinn frá félaginu síðar í sama mánuði. Tottenham gekk illa í ensku úrvalsdeildinni í fyrra og hafnaði í 17. sæti. Brentford hafði samband við Postecoglou eftir að Thomas Frank yfirgaf félagið til að taka við starfi Ange hjá Tottenham og sömuleiðis átti hann viðtal hjá Al Ahli í Sádi-Arabíu. Nú er hins vegar útlit fyrir að hann taki við hjá Forest. Postecoglou er af grískum ættum og þjálfaði Panachaiki í Grikklandi um tíma. Marinakis, eigandi Forest, er sjálfur grískur og sagður hrifinn af því að ráða inn hálfgrískan mann í starfið. Nottingham Forest lenti í sjöunda sæti á síðustu leiktíð og mun spila í Evrópudeildinni í vetur, eftir að Crystal Palace var sent niður úr þeirri keppni í Sambandsdeildina. Það er í fyrsta skipti í 30 ár sem Skíriskógarar taka þátt í Evrópukeppni. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Forest tilkynnti um uppsögn Nuno í morgun en andað hefur köldu milli hans og Evangelos Marinakis, eiganda félagsins, síðustu vikur. Nuno átti sérlega slæmt samband við Brasilíumanninn Edu, sem Marinakis réði sem yfirmann knattspyrnumála í sumar. Nuno hafði tjáð sig opinberlega um stöðuna, þar sem hann kvartaði yfir stöðunni á leikmannamarkaðnum í sumar, að Marinakis hefði breyst og að þeir væru ekki eins nánir og áður. Postecoglou mun taka við liðinu og búist við tilkynningu frá Nottingham Forest þess efnis á næsta sólarhringnum samkvæmt The Athletic. Hann taki með sér stóran hluta starfsteymis síns sem starfaði með Ástralanum hjá Tottenham Hotspur. Uppfært 11.00: Postecoglou er mættur á æfingasvæði Nottingham Forest. Ange Postecoglou has arrived at Nottingham Forest's training ground after agreeing a deal to become the new head coach 🌳 pic.twitter.com/ltLaa7NemX— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 9, 2025 Postecoglou er sextugur og stýrði Tottenham til Evrópudeildartitils í júní, fyrsta stóra titils félagsins í 17 ár, en var rekinn frá félaginu síðar í sama mánuði. Tottenham gekk illa í ensku úrvalsdeildinni í fyrra og hafnaði í 17. sæti. Brentford hafði samband við Postecoglou eftir að Thomas Frank yfirgaf félagið til að taka við starfi Ange hjá Tottenham og sömuleiðis átti hann viðtal hjá Al Ahli í Sádi-Arabíu. Nú er hins vegar útlit fyrir að hann taki við hjá Forest. Postecoglou er af grískum ættum og þjálfaði Panachaiki í Grikklandi um tíma. Marinakis, eigandi Forest, er sjálfur grískur og sagður hrifinn af því að ráða inn hálfgrískan mann í starfið. Nottingham Forest lenti í sjöunda sæti á síðustu leiktíð og mun spila í Evrópudeildinni í vetur, eftir að Crystal Palace var sent niður úr þeirri keppni í Sambandsdeildina. Það er í fyrsta skipti í 30 ár sem Skíriskógarar taka þátt í Evrópukeppni.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira