Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 08:30 Besta ráðið var að leggjast niður og leyfa býflugunum að fljúga yfir sig. @ESPNFC Það kom upp skondin uppákoma í fótboltaleik í Tansaníu á dögunum. Það er vissulega von á truflunum frá allskonar dýrum í Afríku en sjaldan hafa þau jafnmikil áhrif og í þessu tilfelli. Hlé þurfti að gera á leik City FC Abuja og JKU FC tansanísku borginni Babati. Allir þá lögðust niður í miðjum leik eftir sannkallaða býflugnaárás. Staðan var 1-1 og 77 mínútur liðnar af leiknum. Risastór býflugnahópur flaug yfir völlinn og besta ráðið til að sleppa sem best út úr þessu var að leggjast í grasið. Það gerðu líka allir, allt frá leikmönnum og dómurum alla leið til þeirra sem voru að mynda leikinn á hliðarlínunni. Varamennirnir leituðu líka skjóls undir varamannabekkjunum því svo ágengur var býflugnahópurinn. Það virðist þó vera sem að býflugurnar hafi bara flogið yfir völlinn sjálfan því áhorfendurnir virtist ekki kippa sér upp við þetta. Það er ekki komin formleg skýring á atburðinum en líkast þykir að óvenjulegt veður á svæðinu hafi fengið býflugurnar til að fljúga allar af stað í einu. Titringur frá leiknum sjálfum er önnur skýring. Býflugnahópurinn flaug síðan í burtu og menn gáfu klárað leikinn. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessari furðulegu heimsókn í miðjum fótboltaleik. A Tanzanian football match was halted as a swarm of bees passed by, forcing players, the technical area, camera crew, and match officials to lie flat on the ground to avoid stings 😳 (via @azamtvtz) pic.twitter.com/JwLfBN0TKC— ESPN FC (@ESPNFC) September 4, 2025 Tansanía Fótbolti Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Það er vissulega von á truflunum frá allskonar dýrum í Afríku en sjaldan hafa þau jafnmikil áhrif og í þessu tilfelli. Hlé þurfti að gera á leik City FC Abuja og JKU FC tansanísku borginni Babati. Allir þá lögðust niður í miðjum leik eftir sannkallaða býflugnaárás. Staðan var 1-1 og 77 mínútur liðnar af leiknum. Risastór býflugnahópur flaug yfir völlinn og besta ráðið til að sleppa sem best út úr þessu var að leggjast í grasið. Það gerðu líka allir, allt frá leikmönnum og dómurum alla leið til þeirra sem voru að mynda leikinn á hliðarlínunni. Varamennirnir leituðu líka skjóls undir varamannabekkjunum því svo ágengur var býflugnahópurinn. Það virðist þó vera sem að býflugurnar hafi bara flogið yfir völlinn sjálfan því áhorfendurnir virtist ekki kippa sér upp við þetta. Það er ekki komin formleg skýring á atburðinum en líkast þykir að óvenjulegt veður á svæðinu hafi fengið býflugurnar til að fljúga allar af stað í einu. Titringur frá leiknum sjálfum er önnur skýring. Býflugnahópurinn flaug síðan í burtu og menn gáfu klárað leikinn. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessari furðulegu heimsókn í miðjum fótboltaleik. A Tanzanian football match was halted as a swarm of bees passed by, forcing players, the technical area, camera crew, and match officials to lie flat on the ground to avoid stings 😳 (via @azamtvtz) pic.twitter.com/JwLfBN0TKC— ESPN FC (@ESPNFC) September 4, 2025
Tansanía Fótbolti Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira