Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. september 2025 17:15 Bæði Lilja Hrönn og Jóhannes Óli hafa tekið þátt í störfum Ungs jafnaðarfólks undanfarin ár. Samsett Það stefnir í formannsslag á landsþingi Ungs jafnaðarfólks sem haldið verður eftir rúma viku. Samfélagsmiðlastjórinn vill forsetaembættið en sömuleiðis sækist sitjandi forseti eftir endurkjöri. Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, meistaranemi í lögfræði og sitjandi forseti, tilkynnti á Facebook-síðu sinni í dag að hún myndi sækjast eftir endurkjöri í komandi kosningum. „Undanfarin tvö ár hafa verið lærdómsríkari og skemmtilegri en ég hefði getað ímyndað mér. Það er þess vegna sem ég býð fram krafta mína aftur. Ég tel að sú reynsla og þekking sem ég hef öðlast innan hreyfingarinnar muni koma að góðum notum hljóti ég traust landsþings,“ segir Lilja Hrönn. Jóhannes Óli Sveinsson, hagfræðinemi og samfélagsmiðlastjóri UJ, tilkynnti framboð sitt í gær. Í myndskeiði sem hann birtir á Facebook-síðunni sinni sýnir hann plagat sem á stendur „Jóli fer í framboð.“ „Fyrir mér er verkefnið næstu árin skýrt, að stækka hreyfinguna í takt við aukið fylgi flokksins. Við þurfum að gera öllu ungu fólki, um allt land ljóst að Ungt jafnaðarfólk er sterk hreyfing, sem rúmar mismunandi skoðanir og þar getur þú haft áhrif. Ég treysti mér fyllilega til að leiða hreyfinguna í þessu verkefni og því óska ég eftir þínum stuðningi,“ skrifar Jóhannes Óli við færsluna. Bæði Lilja Hrönn og Jóhannes Óli tóku bæði fyrst sæti í stjórn UJ árið 2021. Lilja Hrönn hóf störf sem málefna- og viðburðastýra en Jóhannes Óli sem framhaldsskólafulltrúi. Þar á eftir tók Lilja Hrönn við embætti varaforseta og Jóhannes viðburðarstjóra- og samstarfsfulltrúa. Árið 2023 var Lilja Hrönn síðan kjörin forseti og Jóhannes varaforseti. Lilja Hrönn hélt starfi sínu áfram árið 2024 á meðan Jóhannes tók við stöðu samfélagsmiðlastjóra. Kjörið verður í stjórn Ungs jafnaðarfólks á landsþingi þeirra þann 13. september. Forseti er kjörinn til að sinna embættinu í tvö ár í senn. Samfylkingin Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, meistaranemi í lögfræði og sitjandi forseti, tilkynnti á Facebook-síðu sinni í dag að hún myndi sækjast eftir endurkjöri í komandi kosningum. „Undanfarin tvö ár hafa verið lærdómsríkari og skemmtilegri en ég hefði getað ímyndað mér. Það er þess vegna sem ég býð fram krafta mína aftur. Ég tel að sú reynsla og þekking sem ég hef öðlast innan hreyfingarinnar muni koma að góðum notum hljóti ég traust landsþings,“ segir Lilja Hrönn. Jóhannes Óli Sveinsson, hagfræðinemi og samfélagsmiðlastjóri UJ, tilkynnti framboð sitt í gær. Í myndskeiði sem hann birtir á Facebook-síðunni sinni sýnir hann plagat sem á stendur „Jóli fer í framboð.“ „Fyrir mér er verkefnið næstu árin skýrt, að stækka hreyfinguna í takt við aukið fylgi flokksins. Við þurfum að gera öllu ungu fólki, um allt land ljóst að Ungt jafnaðarfólk er sterk hreyfing, sem rúmar mismunandi skoðanir og þar getur þú haft áhrif. Ég treysti mér fyllilega til að leiða hreyfinguna í þessu verkefni og því óska ég eftir þínum stuðningi,“ skrifar Jóhannes Óli við færsluna. Bæði Lilja Hrönn og Jóhannes Óli tóku bæði fyrst sæti í stjórn UJ árið 2021. Lilja Hrönn hóf störf sem málefna- og viðburðastýra en Jóhannes Óli sem framhaldsskólafulltrúi. Þar á eftir tók Lilja Hrönn við embætti varaforseta og Jóhannes viðburðarstjóra- og samstarfsfulltrúa. Árið 2023 var Lilja Hrönn síðan kjörin forseti og Jóhannes varaforseti. Lilja Hrönn hélt starfi sínu áfram árið 2024 á meðan Jóhannes tók við stöðu samfélagsmiðlastjóra. Kjörið verður í stjórn Ungs jafnaðarfólks á landsþingi þeirra þann 13. september. Forseti er kjörinn til að sinna embættinu í tvö ár í senn.
Samfylkingin Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira