Graham Greene er látinn Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2025 07:20 Graham Greene sló í gegn árið 1990 þegar leikarinn og leikstjórinn Kevin Costner fékk hann til að fara með hlutverk Kicking Bird í vetranum Dances with Wolves. Getty Kanadíski leikarinn Graham Greene er látinn, 73 ára að aldri. Leikarinn, sem var meðal annars tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni Dances with Wolves, lést á sjúkrahúsi í Toronto eftir langvinn veikindi í gær, að því er segir í frétt Deadline. Greene var að mörgu leyti brautryðjandi á sviði kvikmynda þar sem hann ruddi leiðina fyrir norðurameríska frumbyggja á sviði leiklistar. Hann fæddist á Six Nations-verndarsvæðinu í Kanada árið 1952 og vann ýmis störf áður en hann hellti sér út í kvikmyndabransann. Greene sló í gegn árið 1990 þegar leikarinn og leikstjórinn Kevin Costner fékk hann til að fara með hlutverk Kicking Bird í vestranum Dances with Wolves, eða Dansar við úlfa. Myndin var tilnefnd til tólf Óskarsverðlauna og hlaut Greene þar tilnefningu sem besti karlleikari í aukahlutverki. Myndin vann til sjö verðlauna, meðal annars sem besta mynd. Eftir vinsældir Dansar við úlfa lék Greene í fjölda stórra Hollywood-mynda. Hann lék í myndinni Maverick sem skartaði Mel Gibson í aðalhlutverki, Die Hard With a Vengeance með Bruce Willis og The Green Mile með Tom Hanks. Í seinni tíð fór hann með hlutverk í Wind River og sjónvarpsþáttunum 1883 og Tulsa King. Greene lætur eftir sig eiginkonuna Hilary Blackmore, dótturina Lilly Lazare-Greene og baranbarnið Tarlo. Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Kanada Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Leikarinn, sem var meðal annars tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni Dances with Wolves, lést á sjúkrahúsi í Toronto eftir langvinn veikindi í gær, að því er segir í frétt Deadline. Greene var að mörgu leyti brautryðjandi á sviði kvikmynda þar sem hann ruddi leiðina fyrir norðurameríska frumbyggja á sviði leiklistar. Hann fæddist á Six Nations-verndarsvæðinu í Kanada árið 1952 og vann ýmis störf áður en hann hellti sér út í kvikmyndabransann. Greene sló í gegn árið 1990 þegar leikarinn og leikstjórinn Kevin Costner fékk hann til að fara með hlutverk Kicking Bird í vestranum Dances with Wolves, eða Dansar við úlfa. Myndin var tilnefnd til tólf Óskarsverðlauna og hlaut Greene þar tilnefningu sem besti karlleikari í aukahlutverki. Myndin vann til sjö verðlauna, meðal annars sem besta mynd. Eftir vinsældir Dansar við úlfa lék Greene í fjölda stórra Hollywood-mynda. Hann lék í myndinni Maverick sem skartaði Mel Gibson í aðalhlutverki, Die Hard With a Vengeance með Bruce Willis og The Green Mile með Tom Hanks. Í seinni tíð fór hann með hlutverk í Wind River og sjónvarpsþáttunum 1883 og Tulsa King. Greene lætur eftir sig eiginkonuna Hilary Blackmore, dótturina Lilly Lazare-Greene og baranbarnið Tarlo.
Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Kanada Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira