Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 10:00 Cass Bargell sýnir stómapokann ásamt félögum sínum í skólaliði Harvard. @cassbargell Bandaríska íþróttakonan Cass Bargell ætlar að sýna öllum hvað fólk getur þótt að það þurfi að nota stómahjálpartæki. Bargell er nú stödd með bandaríska landsliðinu á HM í rúgbý í Ástralíu. Hún var ekkert að fela það að hún spilar þessa miklu átakaíþrótt með stómapoka og vill sýna fólki í sömu stöðu hvað það getur gert. Í stað þess að fela þennan stóra hluta af hennar lífi þá kemur hún stolt fram og sýnir pokanna á myndum sem teknar voru fyrir mótið. Bargell var verðlaunanámsmaður í hinum virta Harvard háskóla en greindist með sáraristilbólga árið 2021. Hún þurfti að gangast undir aðgerð til að bjarga lífi hennar en um leið þurfti að taka ristilinn. Bargell var kominn aftur inn á völlinn aðeins nokkrum mánuðum síðar. Hún hefur síðan þurft að nota stómapoka. Hægðir koma út um stómað og safnast í stómapoka, sem þarf að tæma reglulega. Hún er nú 25 ára, hefur spilað átta landsleiki og unnið bandaríska titilinn. Hún er líka orðin mikilvægur talsmaður fyrir fólk í sömu stöðu og hefur með stolti sínu, hugrekki og baráttuhug tekið að sér mikilvægt hlutverk í að fræða heiminn og eyða öllu tabú tengdum svona viðkvæmum málum. Hér fyrir neðan má sjá meira um þessa öflugu og flottu rúgbý-konu. View this post on Instagram A post shared by The GIST USA (@thegistusa) Rugby Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Bargell er nú stödd með bandaríska landsliðinu á HM í rúgbý í Ástralíu. Hún var ekkert að fela það að hún spilar þessa miklu átakaíþrótt með stómapoka og vill sýna fólki í sömu stöðu hvað það getur gert. Í stað þess að fela þennan stóra hluta af hennar lífi þá kemur hún stolt fram og sýnir pokanna á myndum sem teknar voru fyrir mótið. Bargell var verðlaunanámsmaður í hinum virta Harvard háskóla en greindist með sáraristilbólga árið 2021. Hún þurfti að gangast undir aðgerð til að bjarga lífi hennar en um leið þurfti að taka ristilinn. Bargell var kominn aftur inn á völlinn aðeins nokkrum mánuðum síðar. Hún hefur síðan þurft að nota stómapoka. Hægðir koma út um stómað og safnast í stómapoka, sem þarf að tæma reglulega. Hún er nú 25 ára, hefur spilað átta landsleiki og unnið bandaríska titilinn. Hún er líka orðin mikilvægur talsmaður fyrir fólk í sömu stöðu og hefur með stolti sínu, hugrekki og baráttuhug tekið að sér mikilvægt hlutverk í að fræða heiminn og eyða öllu tabú tengdum svona viðkvæmum málum. Hér fyrir neðan má sjá meira um þessa öflugu og flottu rúgbý-konu. View this post on Instagram A post shared by The GIST USA (@thegistusa)
Rugby Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira