Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 10:00 Cass Bargell sýnir stómapokann ásamt félögum sínum í skólaliði Harvard. @cassbargell Bandaríska íþróttakonan Cass Bargell ætlar að sýna öllum hvað fólk getur þótt að það þurfi að nota stómahjálpartæki. Bargell er nú stödd með bandaríska landsliðinu á HM í rúgbý í Ástralíu. Hún var ekkert að fela það að hún spilar þessa miklu átakaíþrótt með stómapoka og vill sýna fólki í sömu stöðu hvað það getur gert. Í stað þess að fela þennan stóra hluta af hennar lífi þá kemur hún stolt fram og sýnir pokanna á myndum sem teknar voru fyrir mótið. Bargell var verðlaunanámsmaður í hinum virta Harvard háskóla en greindist með sáraristilbólga árið 2021. Hún þurfti að gangast undir aðgerð til að bjarga lífi hennar en um leið þurfti að taka ristilinn. Bargell var kominn aftur inn á völlinn aðeins nokkrum mánuðum síðar. Hún hefur síðan þurft að nota stómapoka. Hægðir koma út um stómað og safnast í stómapoka, sem þarf að tæma reglulega. Hún er nú 25 ára, hefur spilað átta landsleiki og unnið bandaríska titilinn. Hún er líka orðin mikilvægur talsmaður fyrir fólk í sömu stöðu og hefur með stolti sínu, hugrekki og baráttuhug tekið að sér mikilvægt hlutverk í að fræða heiminn og eyða öllu tabú tengdum svona viðkvæmum málum. Hér fyrir neðan má sjá meira um þessa öflugu og flottu rúgbý-konu. View this post on Instagram A post shared by The GIST USA (@thegistusa) Rugby Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Sjá meira
Bargell er nú stödd með bandaríska landsliðinu á HM í rúgbý í Ástralíu. Hún var ekkert að fela það að hún spilar þessa miklu átakaíþrótt með stómapoka og vill sýna fólki í sömu stöðu hvað það getur gert. Í stað þess að fela þennan stóra hluta af hennar lífi þá kemur hún stolt fram og sýnir pokanna á myndum sem teknar voru fyrir mótið. Bargell var verðlaunanámsmaður í hinum virta Harvard háskóla en greindist með sáraristilbólga árið 2021. Hún þurfti að gangast undir aðgerð til að bjarga lífi hennar en um leið þurfti að taka ristilinn. Bargell var kominn aftur inn á völlinn aðeins nokkrum mánuðum síðar. Hún hefur síðan þurft að nota stómapoka. Hægðir koma út um stómað og safnast í stómapoka, sem þarf að tæma reglulega. Hún er nú 25 ára, hefur spilað átta landsleiki og unnið bandaríska titilinn. Hún er líka orðin mikilvægur talsmaður fyrir fólk í sömu stöðu og hefur með stolti sínu, hugrekki og baráttuhug tekið að sér mikilvægt hlutverk í að fræða heiminn og eyða öllu tabú tengdum svona viðkvæmum málum. Hér fyrir neðan má sjá meira um þessa öflugu og flottu rúgbý-konu. View this post on Instagram A post shared by The GIST USA (@thegistusa)
Rugby Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Sjá meira