Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2025 08:32 Thomas Tuchel ræðir við Jude Bellingham í leiknum umrædda á móti Senegal í júní. EPA/ADAM VAUGHAN Thomas Tuchel tilkynnti ekki aðeins um leikmannahóp sinn á blaðamannafundi enska landsliðsins í gær því hann baðst einnig eins stærstu stjörnu liðsins afsökunar. Afsökunarbeiðni hans snerist að ummælum þjálfarans um Jude Bellingham eftir leik í júní. Tuchel kallaði þá Bellingham viðbjóðslegan. "I am sorry for the headlines I created." After describing Jude Bellingham's behaviour on the pitch as "repulsive" during an interview in the last international break, Thomas Tuchel says he used the word "unintentionally." pic.twitter.com/TrukVExcpl— Match of the Day (@BBCMOTD) August 29, 2025 Tuchel var þarna í viðtali eftir vandræðalegt 3-1 tap á á móti Senegal. „Þegar hann brosir þá vinnur hann alla á sitt band. Stundum kemur upp reiðin, hungrið og eldmóðurinn og þegar það allt kemur út þá getur hann verið svolítið ógeðslegur fyrir sem dæmi móður móna sem er að horfa á sjónvarpið,“ sagði Thomas Tuchel þá. Í gær var Tuchel að tilkynna leikmannahóp sinn fyrir leiki á móti Andorra og Serbíu í undankeppni HM en notaði tækifærið til að biðja Bellingham afsökunar. Bellingham missir af leikjunum vegna meiðsla. Tuchel sagðist líka hafa beðið Bellingham afsökunar nokkrum dögum eftir að ummælin fóru á flug í fjölmiðlum. „Ég notaði orðið í hugsunarleysi. Mér þykir það leitt og sem og fyrir þá ólgu sem ég skapaði,“ sagði Tuchel. „Ég er reyndur og ég ætti að vita betur. Ég vildi ekki nota þetta orð,“ sagði Tuchel. Thomas Tuchel has apologised for describing elements of Jude Bellingham's behaviour as "repulsive" in a radio interview after England's previous game in June. pic.twitter.com/0fyRbMxh1N— ESPN FC (@ESPNFC) August 29, 2025 HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Afsökunarbeiðni hans snerist að ummælum þjálfarans um Jude Bellingham eftir leik í júní. Tuchel kallaði þá Bellingham viðbjóðslegan. "I am sorry for the headlines I created." After describing Jude Bellingham's behaviour on the pitch as "repulsive" during an interview in the last international break, Thomas Tuchel says he used the word "unintentionally." pic.twitter.com/TrukVExcpl— Match of the Day (@BBCMOTD) August 29, 2025 Tuchel var þarna í viðtali eftir vandræðalegt 3-1 tap á á móti Senegal. „Þegar hann brosir þá vinnur hann alla á sitt band. Stundum kemur upp reiðin, hungrið og eldmóðurinn og þegar það allt kemur út þá getur hann verið svolítið ógeðslegur fyrir sem dæmi móður móna sem er að horfa á sjónvarpið,“ sagði Thomas Tuchel þá. Í gær var Tuchel að tilkynna leikmannahóp sinn fyrir leiki á móti Andorra og Serbíu í undankeppni HM en notaði tækifærið til að biðja Bellingham afsökunar. Bellingham missir af leikjunum vegna meiðsla. Tuchel sagðist líka hafa beðið Bellingham afsökunar nokkrum dögum eftir að ummælin fóru á flug í fjölmiðlum. „Ég notaði orðið í hugsunarleysi. Mér þykir það leitt og sem og fyrir þá ólgu sem ég skapaði,“ sagði Tuchel. „Ég er reyndur og ég ætti að vita betur. Ég vildi ekki nota þetta orð,“ sagði Tuchel. Thomas Tuchel has apologised for describing elements of Jude Bellingham's behaviour as "repulsive" in a radio interview after England's previous game in June. pic.twitter.com/0fyRbMxh1N— ESPN FC (@ESPNFC) August 29, 2025
HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira