Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2025 19:51 Albert Guðmundsson og félagar tryggðu sig inn í Sambandsdeildina í kvöld. EPA/CLAUDIO GIOVANNINI Albert Guðmundsson og félagar í ítalska félaginu Fiorentina verða með í aðalhluta Sambandsdeildarinnar en þeir máttu passa sig á heimavelli á móti úkraínska félaginu Polissya Zhytomyr í kvöld. Fiorentina vann 3-2 endurkomusigur í kvöld eftir að hafa grafið sér holu í upphafi leiks. Fiorentina vann fyrri leikinn 3-0 á útivelli og var því í frábærum málum. Þjálfari leyfði sér meðal annars það að byrja með Albert Guðmundsson á bekknum. Úkraínska liðið var aftur á móti ekki búið að gefast upp og var komið í 2-0 eftir aðeins fjórtán mínútna leik. Oleksandr Nazarenko skoraði fyrra markið á 2. mínútu og nafni hans Oleksandr Andrievsky það síðara á 14. mínútu. Albert kom inn á í hálfleik ásamt Robin Gosens sem annar lykilmaður liðsins. Flórensliðið gat þó ekki andað léttar fyrr en Dodo minnkaði muninn á 79. mínútu og Úkraínumennirnir þurftu aftur tvö mörk. Luca Ranieri jafnaði svo metin á 86. mínútu en Gosens lagði upp bæði mörkin. Edin Dzeko skoraði síðan þriðja markið þremur mínútum síðar. Það reyndist vera sigurmarkið í leiknum. Gísli Gottskálk Þórðarson og félagar í Lech Poznan misstu af Evrópudeildinni en verða með í Sambandsdeildinni. Lech Poznan vann Genk 2-1 á útivelli í kvöld en tapaði 6-3 samanlagt eftir stórtap í fyrri leiknum. Gísli Gottskálk byrjaði á bekknum en kom inn á sem varamaður í hálfleik. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Fiorentina vann 3-2 endurkomusigur í kvöld eftir að hafa grafið sér holu í upphafi leiks. Fiorentina vann fyrri leikinn 3-0 á útivelli og var því í frábærum málum. Þjálfari leyfði sér meðal annars það að byrja með Albert Guðmundsson á bekknum. Úkraínska liðið var aftur á móti ekki búið að gefast upp og var komið í 2-0 eftir aðeins fjórtán mínútna leik. Oleksandr Nazarenko skoraði fyrra markið á 2. mínútu og nafni hans Oleksandr Andrievsky það síðara á 14. mínútu. Albert kom inn á í hálfleik ásamt Robin Gosens sem annar lykilmaður liðsins. Flórensliðið gat þó ekki andað léttar fyrr en Dodo minnkaði muninn á 79. mínútu og Úkraínumennirnir þurftu aftur tvö mörk. Luca Ranieri jafnaði svo metin á 86. mínútu en Gosens lagði upp bæði mörkin. Edin Dzeko skoraði síðan þriðja markið þremur mínútum síðar. Það reyndist vera sigurmarkið í leiknum. Gísli Gottskálk Þórðarson og félagar í Lech Poznan misstu af Evrópudeildinni en verða með í Sambandsdeildinni. Lech Poznan vann Genk 2-1 á útivelli í kvöld en tapaði 6-3 samanlagt eftir stórtap í fyrri leiknum. Gísli Gottskálk byrjaði á bekknum en kom inn á sem varamaður í hálfleik.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira