Fjárhús varð öldugangi að bráð Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. ágúst 2025 15:54 Öldurnar tóku fjárhúsið með sér út á haf. Gríðarlegur sjógangur er við Vík í Mýrdal þar sem sjóvarnargarður rofnaði og fjárhús varð sjónum að bráð. Óttast er að annað hús sem er við sjóinn, hesthús, gæti farið sömu leið. Þórir Kjartansson, íbúi í Vík í Mýrdal náði eftirfarandi myndbandi af sjóganginum. Hann segir að sjórinn hafi nagað úr fjörunni í bráðum heilt ár, þetta hafi haft sinn aðdraganda. „Það var settur þarna malarvarnargarður. Það brimaði svo mikið í gærkvöldi og í morgun, svona höfuðdagsstraumur sem er nýgenginn yfir er alltaf mjög stór straumur.“ „Þegar hann kom þá fór þetta allt. Það voru þarna útihús sem stóðu skammt frá sjónum, það sem stóð næst sjónum fór í sjóinn í morgun.“ Þórir segir iðnaðarhúsnæði í austasta hluta þorpsins mögulega vera í hættu vegna öldugangsins. Orri Örvarsson, formaður björgunarsveitar Víkverja, segir að um tíu manns frá björgunarsveitinni hafi verið að störfum á svæðinu í morgun. „Það var bara verið að bjarga verðmætum. Þetta voru nokkrar kindur og svo eitthvað í þessum húsum.“ „En við bíðum bara núna. Það spáir illa í kvöld, slæm ölduspá, þannig það er líklegt að það fari annað hús í kvöld. Það er hesthús sem er aðeins fimmtán metrum frá sjó, það gæti farið.“ Nýlegur sjóvarnargarður, aðeins um ársgamall, hafi horfið í nótt. „Það er verst að vera eyða peningum í þetta svo eyðileggst þetta bara.“ Spáð er áframhaldandi öldugangi í kvöld.Vegagerðin Nokkur gömul hús gætu verið í hættu.Vegagerðin Gætu verið skemmdir eftir hamaganginn, veit það ekki.Vegagerðin Væta.Vegagerðin Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Veður Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Þórir Kjartansson, íbúi í Vík í Mýrdal náði eftirfarandi myndbandi af sjóganginum. Hann segir að sjórinn hafi nagað úr fjörunni í bráðum heilt ár, þetta hafi haft sinn aðdraganda. „Það var settur þarna malarvarnargarður. Það brimaði svo mikið í gærkvöldi og í morgun, svona höfuðdagsstraumur sem er nýgenginn yfir er alltaf mjög stór straumur.“ „Þegar hann kom þá fór þetta allt. Það voru þarna útihús sem stóðu skammt frá sjónum, það sem stóð næst sjónum fór í sjóinn í morgun.“ Þórir segir iðnaðarhúsnæði í austasta hluta þorpsins mögulega vera í hættu vegna öldugangsins. Orri Örvarsson, formaður björgunarsveitar Víkverja, segir að um tíu manns frá björgunarsveitinni hafi verið að störfum á svæðinu í morgun. „Það var bara verið að bjarga verðmætum. Þetta voru nokkrar kindur og svo eitthvað í þessum húsum.“ „En við bíðum bara núna. Það spáir illa í kvöld, slæm ölduspá, þannig það er líklegt að það fari annað hús í kvöld. Það er hesthús sem er aðeins fimmtán metrum frá sjó, það gæti farið.“ Nýlegur sjóvarnargarður, aðeins um ársgamall, hafi horfið í nótt. „Það er verst að vera eyða peningum í þetta svo eyðileggst þetta bara.“ Spáð er áframhaldandi öldugangi í kvöld.Vegagerðin Nokkur gömul hús gætu verið í hættu.Vegagerðin Gætu verið skemmdir eftir hamaganginn, veit það ekki.Vegagerðin Væta.Vegagerðin
Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Veður Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira