Lil Nas X laus gegn tryggingu Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2025 07:48 Lil Nas X yfirgefur Van Nuys fangelsið í gærkvöldi. Getty Bandaríska rapparanum Lil Nas X hefur verið sleppt úr fangelsi gegn 75 þúsund dala tryggingu sem samsvarar rúmlega níu milljónum króna. Hinn 26 ára gamli rappari, sem heitir Montero Lamar Hill réttu nafni, var handtekinn á fimmtudaginn eftir að hafa ráfað um götur Los Angeles í Kaliforníu í nærbuxum og kúrekastigvélum einum klæða. Talið er að hann hafi verið undir áhrifum fíkniefna. Þegar lögregla nálgaðist hann réðst hann á lögreglumennina og var hann handtekinn í kjölfarið. Hann hefur verið ákærður fyrir fjögur brot á alríkislögum og segja saksóknarar að hann eigi yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsi, verði hann fundinn sekur. Lil Nas X varð frægur eftir útgáfu lagsins Old Town Road árið 2018, en lagið sat í nítján vikur á toppi bandaríska Billboard-listans. Rapparinn er ákærður fyrir að hafa í þrígang ráðist á lögreglumann og svo að hafa neitað að fylgja fyrirmælum lögreglu. Erlendir fjölmiðlar segja hann hafa neitað sök í öllum ákæruliðum. Lögregla telur hann hafa verið undir áhrifum fíkniefna þegar hann var handtekinn og þá hefur dómari fyrirskipað að hann sæki fjóra fundi fyrir fíkla í vikunni. Lögmaður rapparans segir of snemmt að segja nokkuð til um hvort hann hafi verið undir áhrifum þegar hann var handtekinn þar sem enn sé ekki komin niðurstaða úr fíkniefnaprófi. Hill, eða Lil Nas X, á að mæta næst fyrir dómara þann 15. september næstkomandi. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Bandaríski rapparinn Lil Nas X hefur verið ákærður fyrir fjögur brot á alríkislögum. Hann var handtekinn fyrir helgi á meðan hann ráfaði um götur Los Angeles-borgar á nærfötunum og í kúrekastígvélum. 25. ágúst 2025 19:45 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Hinn 26 ára gamli rappari, sem heitir Montero Lamar Hill réttu nafni, var handtekinn á fimmtudaginn eftir að hafa ráfað um götur Los Angeles í Kaliforníu í nærbuxum og kúrekastigvélum einum klæða. Talið er að hann hafi verið undir áhrifum fíkniefna. Þegar lögregla nálgaðist hann réðst hann á lögreglumennina og var hann handtekinn í kjölfarið. Hann hefur verið ákærður fyrir fjögur brot á alríkislögum og segja saksóknarar að hann eigi yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsi, verði hann fundinn sekur. Lil Nas X varð frægur eftir útgáfu lagsins Old Town Road árið 2018, en lagið sat í nítján vikur á toppi bandaríska Billboard-listans. Rapparinn er ákærður fyrir að hafa í þrígang ráðist á lögreglumann og svo að hafa neitað að fylgja fyrirmælum lögreglu. Erlendir fjölmiðlar segja hann hafa neitað sök í öllum ákæruliðum. Lögregla telur hann hafa verið undir áhrifum fíkniefna þegar hann var handtekinn og þá hefur dómari fyrirskipað að hann sæki fjóra fundi fyrir fíkla í vikunni. Lögmaður rapparans segir of snemmt að segja nokkuð til um hvort hann hafi verið undir áhrifum þegar hann var handtekinn þar sem enn sé ekki komin niðurstaða úr fíkniefnaprófi. Hill, eða Lil Nas X, á að mæta næst fyrir dómara þann 15. september næstkomandi.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Bandaríski rapparinn Lil Nas X hefur verið ákærður fyrir fjögur brot á alríkislögum. Hann var handtekinn fyrir helgi á meðan hann ráfaði um götur Los Angeles-borgar á nærfötunum og í kúrekastígvélum. 25. ágúst 2025 19:45 Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Bandaríski rapparinn Lil Nas X hefur verið ákærður fyrir fjögur brot á alríkislögum. Hann var handtekinn fyrir helgi á meðan hann ráfaði um götur Los Angeles-borgar á nærfötunum og í kúrekastígvélum. 25. ágúst 2025 19:45