Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. ágúst 2025 08:06 Enihverjir munu hlaupa mjög hratt í dag, aðrir aðeins hægar. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í fertugasta sinn í dag og verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi. Aldrei hafa fleiri hlauparar verið skráðir til leiks né jafn mikill peningur safnast til góðgerðarmála. Þau Ingvar Örn Ákason og Birna „MC Bibba“ Másdóttir verða á vettvangi að fylgjast með hlaupinu og ræða við hlaupara og aðra, Ingvar veður við markið og Bibba á brautinni. Ræst var í bæði maraþoni og hálfmaraþon klukkan 8:30 en honum lokað þegar skemmtiskokkið hófst. Fleiri en sautján þúsund hafa skráð sig í hlaupið, sem er skráningarmet, en fyrra met var 15.552 árið 2014. Þá hefur söfnunarmet einnig verið slegið en þegar þetta er skrifað hafa safnast 293 milljónir sem er töluverð á bæting á metinu frá því í fyrra sem var um 250 milljónir. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá hlaupsins: 8:30 - Keppnisflokkur í maraþoni og hálfmaraþoni 8:40 - Almennur flokkur í maraþoni og hálfmaraþoni - Skemmtiganga í 10 km 9:30 - Keppnisflokkur í 10 km 9:40 - Almennur flokkur í 10 km 12:00 - Skemmtiskokk Von er á mörgum öflugum hlaupurum. Þar á meðal keppir Andrea Kolbeinsdóttir í hálfmaraþoni kvenna en hún hefur tvisvar unnið hálfmaraþonið og á annan hraðasta tímann í sögu þess og Arnar Pétursson, sem hefur margoft unnið maraþonið, keppir í hálfmaraþoni í ár. Reykjavíkurmaraþon Hlaup Reykjavík Tengdar fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Hlaupahópurinn HHHC kom til Reykjavíkur í dag eftir að hafa hlaupið fimm maraþon á fimm dögum í jakkafötum. Þeir loka hringnum í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun og þar bætist einn sjö ára í hópinn sem ætlar að hlaupa þrjá kílómetra í jakkafötum. 22. ágúst 2025 20:52 Rigning og rok í methlaupi Veðurspáin fyrir morgundaginn aftrar ekki metþátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Nú hafa yfir sextán þúsund skráð sig til þátttöku sem slær fyrra met frá árinu 2014 sem stóð í 15.552. Siggi stormur segir að það gæti orðið allhvasst og rigning þegar flugeldasýningin fer fram um kvöldið. 22. ágúst 2025 13:15 Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Rúmlega fimmtán þúsund manns munu reima á sig hlaupaskóna og taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun. Vísir ræddi við Íslandsmethafann í maraþoni um það helsta sem hlauparar þurfa að hafa í huga á morgun. 22. ágúst 2025 12:31 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Sjá meira
Þau Ingvar Örn Ákason og Birna „MC Bibba“ Másdóttir verða á vettvangi að fylgjast með hlaupinu og ræða við hlaupara og aðra, Ingvar veður við markið og Bibba á brautinni. Ræst var í bæði maraþoni og hálfmaraþon klukkan 8:30 en honum lokað þegar skemmtiskokkið hófst. Fleiri en sautján þúsund hafa skráð sig í hlaupið, sem er skráningarmet, en fyrra met var 15.552 árið 2014. Þá hefur söfnunarmet einnig verið slegið en þegar þetta er skrifað hafa safnast 293 milljónir sem er töluverð á bæting á metinu frá því í fyrra sem var um 250 milljónir. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá hlaupsins: 8:30 - Keppnisflokkur í maraþoni og hálfmaraþoni 8:40 - Almennur flokkur í maraþoni og hálfmaraþoni - Skemmtiganga í 10 km 9:30 - Keppnisflokkur í 10 km 9:40 - Almennur flokkur í 10 km 12:00 - Skemmtiskokk Von er á mörgum öflugum hlaupurum. Þar á meðal keppir Andrea Kolbeinsdóttir í hálfmaraþoni kvenna en hún hefur tvisvar unnið hálfmaraþonið og á annan hraðasta tímann í sögu þess og Arnar Pétursson, sem hefur margoft unnið maraþonið, keppir í hálfmaraþoni í ár.
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Reykjavík Tengdar fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Hlaupahópurinn HHHC kom til Reykjavíkur í dag eftir að hafa hlaupið fimm maraþon á fimm dögum í jakkafötum. Þeir loka hringnum í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun og þar bætist einn sjö ára í hópinn sem ætlar að hlaupa þrjá kílómetra í jakkafötum. 22. ágúst 2025 20:52 Rigning og rok í methlaupi Veðurspáin fyrir morgundaginn aftrar ekki metþátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Nú hafa yfir sextán þúsund skráð sig til þátttöku sem slær fyrra met frá árinu 2014 sem stóð í 15.552. Siggi stormur segir að það gæti orðið allhvasst og rigning þegar flugeldasýningin fer fram um kvöldið. 22. ágúst 2025 13:15 Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Rúmlega fimmtán þúsund manns munu reima á sig hlaupaskóna og taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun. Vísir ræddi við Íslandsmethafann í maraþoni um það helsta sem hlauparar þurfa að hafa í huga á morgun. 22. ágúst 2025 12:31 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Sjá meira
Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Hlaupahópurinn HHHC kom til Reykjavíkur í dag eftir að hafa hlaupið fimm maraþon á fimm dögum í jakkafötum. Þeir loka hringnum í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun og þar bætist einn sjö ára í hópinn sem ætlar að hlaupa þrjá kílómetra í jakkafötum. 22. ágúst 2025 20:52
Rigning og rok í methlaupi Veðurspáin fyrir morgundaginn aftrar ekki metþátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Nú hafa yfir sextán þúsund skráð sig til þátttöku sem slær fyrra met frá árinu 2014 sem stóð í 15.552. Siggi stormur segir að það gæti orðið allhvasst og rigning þegar flugeldasýningin fer fram um kvöldið. 22. ágúst 2025 13:15
Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Rúmlega fimmtán þúsund manns munu reima á sig hlaupaskóna og taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun. Vísir ræddi við Íslandsmethafann í maraþoni um það helsta sem hlauparar þurfa að hafa í huga á morgun. 22. ágúst 2025 12:31