Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Atli Ísleifsson skrifar 22. ágúst 2025 09:17 Millie Bobby Brown og Jake Bongiovi giftust fyrir fimmtán mánuðum. EPA Bandaríska leikkonan Millie Bobby Brown og eiginmaður hennar, Jake Bongiovi, eru orðnir foreldrar. Þau hafa ættleitt stúlku. Hin 21 árs gamla Brown, sem þekkt er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Stranger Things og Enola Holmes-myndunum, greindi frá tíðindunum á Instagram í gær og sagði parið hafa ættleitt stúlkuna í sumar. Hún segir þau spennt að hefja „þennan næsta fallega kafla sem foreldrar“ og óska jafnframt eftir því að fá svigrúm til að takast á við verkefnið. „Og þá urðu þau þrjú. Ást, Millie og Jake Bongiovi,“ segir í færslunni. Ekkert segir um nafn barnsins, en með færslunni fylgdi teiknuð mynd af víðitré. View this post on Instagram A post shared by Millie Bobby Brown (@milliebobbybrown) Brown og hinn 23 ára Bongiovi gengu í það heilaga fyrir fimmtán mánuðum, en Bongiovi er sonur rokksöngvarans Jon Bon Jovi. Þau kynntust í gegnum sameiginlega vini og búa nú á búgarði í Georgíu-ríki og halda þar ýmis dýr. Í lok síðasta árs lauk tökum á síðustu þáttaröð Stranger Things sem er ein vinsælasta þáttaröðin í sögu streymisveitunnar Netflix. Brown sló í gegn þegar þættirnir hófu göngu sína árið 2016, þegar hún var tólf ára gömul. Brown hefur auk þess leikið í þremur Enola Holmes-myndum, auk kvikmyndanna Damsel og The Electric State og tveimur Godzilla-myndum. Hollywood Barnalán Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stranger Things-stjarnan Millie Bobby Brown birtir mynd tekna í Reykjavík í nýrri Instagram færslu. Af því má ráða að hún sé komin í hóp fjölmargra Íslandsvina úr röðum fræga fólksins. 20. júlí 2025 15:18 Millie Bobby Brown og sonur Bon Jovi orðin hjón Breska leikkonan Millie Bobby Brown og bandaríska fyrirsætan Jake Bongiovi giftu sig við leynilega athöfn síðustu helgi. Parið hefur verið saman í tvö ár og trúlofuðu sig fyrir rúmu ári. 25. maí 2024 21:13 Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Hin 21 árs gamla Brown, sem þekkt er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Stranger Things og Enola Holmes-myndunum, greindi frá tíðindunum á Instagram í gær og sagði parið hafa ættleitt stúlkuna í sumar. Hún segir þau spennt að hefja „þennan næsta fallega kafla sem foreldrar“ og óska jafnframt eftir því að fá svigrúm til að takast á við verkefnið. „Og þá urðu þau þrjú. Ást, Millie og Jake Bongiovi,“ segir í færslunni. Ekkert segir um nafn barnsins, en með færslunni fylgdi teiknuð mynd af víðitré. View this post on Instagram A post shared by Millie Bobby Brown (@milliebobbybrown) Brown og hinn 23 ára Bongiovi gengu í það heilaga fyrir fimmtán mánuðum, en Bongiovi er sonur rokksöngvarans Jon Bon Jovi. Þau kynntust í gegnum sameiginlega vini og búa nú á búgarði í Georgíu-ríki og halda þar ýmis dýr. Í lok síðasta árs lauk tökum á síðustu þáttaröð Stranger Things sem er ein vinsælasta þáttaröðin í sögu streymisveitunnar Netflix. Brown sló í gegn þegar þættirnir hófu göngu sína árið 2016, þegar hún var tólf ára gömul. Brown hefur auk þess leikið í þremur Enola Holmes-myndum, auk kvikmyndanna Damsel og The Electric State og tveimur Godzilla-myndum.
Hollywood Barnalán Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stranger Things-stjarnan Millie Bobby Brown birtir mynd tekna í Reykjavík í nýrri Instagram færslu. Af því má ráða að hún sé komin í hóp fjölmargra Íslandsvina úr röðum fræga fólksins. 20. júlí 2025 15:18 Millie Bobby Brown og sonur Bon Jovi orðin hjón Breska leikkonan Millie Bobby Brown og bandaríska fyrirsætan Jake Bongiovi giftu sig við leynilega athöfn síðustu helgi. Parið hefur verið saman í tvö ár og trúlofuðu sig fyrir rúmu ári. 25. maí 2024 21:13 Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stranger Things-stjarnan Millie Bobby Brown birtir mynd tekna í Reykjavík í nýrri Instagram færslu. Af því má ráða að hún sé komin í hóp fjölmargra Íslandsvina úr röðum fræga fólksins. 20. júlí 2025 15:18
Millie Bobby Brown og sonur Bon Jovi orðin hjón Breska leikkonan Millie Bobby Brown og bandaríska fyrirsætan Jake Bongiovi giftu sig við leynilega athöfn síðustu helgi. Parið hefur verið saman í tvö ár og trúlofuðu sig fyrir rúmu ári. 25. maí 2024 21:13