Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sindri Sverrisson skrifar 20. ágúst 2025 09:01 Johanna og Armand Duplantis verða bæði fulltrúar Svía í baráttunni við Finna um helgina. GEtty/Maja Hitij Armand Duplantis, sem slegið hefur heimsmetið í stangarstökki þrettán sinnum á ferlinum, verður í liði með Jóhönnu litlu systur sinni í frjálsíþróttakeppni um helgina. Armand er 25 ára gamall og er Svíinn ein skærasta stjarna frjálsíþróttaheimsins. Johanna systir hans er 22 ára og öllu minna þekkt en nú ætla þau að sameina krafta sína fyrir sænska landsliðið. Um helgina er nefnilega hin svokallaða Finnkampen, þar sem Svíþjóð og Finnland etja kappi í árlegri frjálsíþróttakeppni, og fer mótið fram í Stokkhólmi. Þetta verður í fyrsta sinn sem að Johanna klæðist sænska landsliðsbúningnum en hún er vissulega ekki alveg á sama stalli og bróðir hennar. Hún setti engu að síður nýtt persónulegt met í Eugene í Oregon í Bandaríkjunum í júní, þegar hún stökk yfir 4,39 metra. Armand bætti heimsmetið sitt enn einu sinni fyrr í þessum mánuði, þegar hann fór yfir 6,29 metra á Grand Prix mótinu í Ungverjalandi, eftir að hafa farið yfir 6,28 metra á Demantamótinu í Stokkhólmi í júní. Hann sló heimsmetið fyrst í febrúar árið 2020, þegar hann fór yfir 6,17 metra, en íþróttafólk fær allt að 100.000 Bandaríkjadali í bónus auk sérstakra mótsverðlauna fyrir hvert heimsmet sem það setur á mótum viðurkenndum af alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Frjálsar íþróttir Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Armand er 25 ára gamall og er Svíinn ein skærasta stjarna frjálsíþróttaheimsins. Johanna systir hans er 22 ára og öllu minna þekkt en nú ætla þau að sameina krafta sína fyrir sænska landsliðið. Um helgina er nefnilega hin svokallaða Finnkampen, þar sem Svíþjóð og Finnland etja kappi í árlegri frjálsíþróttakeppni, og fer mótið fram í Stokkhólmi. Þetta verður í fyrsta sinn sem að Johanna klæðist sænska landsliðsbúningnum en hún er vissulega ekki alveg á sama stalli og bróðir hennar. Hún setti engu að síður nýtt persónulegt met í Eugene í Oregon í Bandaríkjunum í júní, þegar hún stökk yfir 4,39 metra. Armand bætti heimsmetið sitt enn einu sinni fyrr í þessum mánuði, þegar hann fór yfir 6,29 metra á Grand Prix mótinu í Ungverjalandi, eftir að hafa farið yfir 6,28 metra á Demantamótinu í Stokkhólmi í júní. Hann sló heimsmetið fyrst í febrúar árið 2020, þegar hann fór yfir 6,17 metra, en íþróttafólk fær allt að 100.000 Bandaríkjadali í bónus auk sérstakra mótsverðlauna fyrir hvert heimsmet sem það setur á mótum viðurkenndum af alþjóða frjálsíþróttasambandinu.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira