Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. ágúst 2025 10:21 Chris Pratt og Robert Kennedy yngri hittast reglulega í matarboðum Kennedy-fjölskyldunnar. Getty Bandaríski leikarinn Chris Pratt segist reglulega hitta frænda eiginkonu sinnar, heilbrigðisráðherrann Robert F. Kennedy yngri, í matarboðum. Þeir tali lítið saman um stjórnmál saman en komi vel saman og sagðist Pratt elska Kennedy. Chris Pratt, sem er þekktastur fyrir leik sinn í Jurassic World-myndunum og þríleiknum um Verndara vetrarbrautarinnar, ræddi við Bill Maher, sjónvarpsmann og grínista, í hlaðvarpinu Club Random á mánudag. „Ég hef eytt þó nokkrum stundum að hanga með honum í eingöngu fjölskyldukvöldverðar-stemmingu og mér kemur mjög vel saman með honum. Mér finnst hann frábær. Hann er fyndinn, hann er dásamlegur. Ég elskahann,“ sagði Pratt í viðtalinu. Pratt giftist Katherine Schwarzenegger árið 2019. Tengdamóðir hans er því Maria Shriver, fyrrverandi eiginkona Arnold Schwarzenegger og dóttir Eunice Kennedy sem var systir bæði John F. Kennedy og Robert F. Kennedy eldri, sem tengir Pratt við RFK yngri. „Ég ætla ekki að spyrja hann spjörunum úr“ „Það er ekki eins og ég sitji með Bobby og segi: ,Hey, við skulum tala um þetta, við skulum tala um hitt',“ sagði Pratt um Kennedy. „Við erum bara að spila á spil, í varúlfi, að skemmta okkur eða borða kvöldverð saman. Ég ætla ekki að spyrja hann spjörunum úr um það hvort þessir hlutir séu sannir,“ sagði Pratt um yfirlýsingar heilbrigðismálaráðherrans um umdeild málefni á borð við bólusetningar, Covid og HIV. „Ég veit ekki hverju á að trúa,“ sagði Pratt við Maher. Þá sagðist Pratt fagna ákveðnum aðgerðum sem væri greinilegt að allir styddu, þvert á flokkslínur, svosem hluta herferðarinnar „Make America Healthy Again“ sem gengur út á að fækka ofurunnum matvælum og draga úr notkun gervisykurs í mat. „Ég myndi hata að vera svo fastur í hatri mínu á forsetanum að öll velgengni ríkisstjórnar hans sé eitthvað sem ég fengi ofnæmisviðbrögð við,“ sagði Pratt í viðtalinu. Pratt hefur notið gríðarlegrar velgengni í Hollywood á síðustu tíu árum: gert það gott sem Stjörnuhersir í Marvel-myndum, lék í þremur Jurassic World-risaeðlumyndum og talað fyrir bæði píparann Mario og köttinn Gretti í samnefndnum myndum. Á sama tíma hefur hann verið á milli tannanna á fólki vegna tengsla hans við Hillsong-kirkjuna, sem hefur verið gagnrýnd fyrir neikvæða afstöðu í garð samkynhneigðra og ásakana í garð stjórnenda um misnotkun og fjárdrátt, og meints stuðnings hans við Repúblikana en fyrir forsetakosningarnar 2024 tók hann hvorki afstöðu með Trump né Harris en birti skoðanagrein á kosningadag um að fólk ætti að einblína á það sem sameinaði það frekar en sundraði. Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Caroline Kennedy, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Ástralíu og frænka Robert F. Kennedy yngri, sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilnefnt í embætti heilbrigðisráðherra, segir frænda sinn vera rándýr. Hún segir hann einnig vera athyglissjúkan hræsnara og að „krossferð“ hans gegn bóluefnum þjóni þeim tilgangi að gera hann auðugan. 28. janúar 2025 20:30 Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Robert F Kennedy yngri, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, ætlar með miklu rannsóknarátaki að finna hver orsök einhverfu sé, á einungis fimm mánuðum. Sérfræðingar segja viðleitnina óraunhæfa og afvegaleidda. 12. apríl 2025 00:01 Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira
Chris Pratt, sem er þekktastur fyrir leik sinn í Jurassic World-myndunum og þríleiknum um Verndara vetrarbrautarinnar, ræddi við Bill Maher, sjónvarpsmann og grínista, í hlaðvarpinu Club Random á mánudag. „Ég hef eytt þó nokkrum stundum að hanga með honum í eingöngu fjölskyldukvöldverðar-stemmingu og mér kemur mjög vel saman með honum. Mér finnst hann frábær. Hann er fyndinn, hann er dásamlegur. Ég elskahann,“ sagði Pratt í viðtalinu. Pratt giftist Katherine Schwarzenegger árið 2019. Tengdamóðir hans er því Maria Shriver, fyrrverandi eiginkona Arnold Schwarzenegger og dóttir Eunice Kennedy sem var systir bæði John F. Kennedy og Robert F. Kennedy eldri, sem tengir Pratt við RFK yngri. „Ég ætla ekki að spyrja hann spjörunum úr“ „Það er ekki eins og ég sitji með Bobby og segi: ,Hey, við skulum tala um þetta, við skulum tala um hitt',“ sagði Pratt um Kennedy. „Við erum bara að spila á spil, í varúlfi, að skemmta okkur eða borða kvöldverð saman. Ég ætla ekki að spyrja hann spjörunum úr um það hvort þessir hlutir séu sannir,“ sagði Pratt um yfirlýsingar heilbrigðismálaráðherrans um umdeild málefni á borð við bólusetningar, Covid og HIV. „Ég veit ekki hverju á að trúa,“ sagði Pratt við Maher. Þá sagðist Pratt fagna ákveðnum aðgerðum sem væri greinilegt að allir styddu, þvert á flokkslínur, svosem hluta herferðarinnar „Make America Healthy Again“ sem gengur út á að fækka ofurunnum matvælum og draga úr notkun gervisykurs í mat. „Ég myndi hata að vera svo fastur í hatri mínu á forsetanum að öll velgengni ríkisstjórnar hans sé eitthvað sem ég fengi ofnæmisviðbrögð við,“ sagði Pratt í viðtalinu. Pratt hefur notið gríðarlegrar velgengni í Hollywood á síðustu tíu árum: gert það gott sem Stjörnuhersir í Marvel-myndum, lék í þremur Jurassic World-risaeðlumyndum og talað fyrir bæði píparann Mario og köttinn Gretti í samnefndnum myndum. Á sama tíma hefur hann verið á milli tannanna á fólki vegna tengsla hans við Hillsong-kirkjuna, sem hefur verið gagnrýnd fyrir neikvæða afstöðu í garð samkynhneigðra og ásakana í garð stjórnenda um misnotkun og fjárdrátt, og meints stuðnings hans við Repúblikana en fyrir forsetakosningarnar 2024 tók hann hvorki afstöðu með Trump né Harris en birti skoðanagrein á kosningadag um að fólk ætti að einblína á það sem sameinaði það frekar en sundraði.
Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Caroline Kennedy, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Ástralíu og frænka Robert F. Kennedy yngri, sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilnefnt í embætti heilbrigðisráðherra, segir frænda sinn vera rándýr. Hún segir hann einnig vera athyglissjúkan hræsnara og að „krossferð“ hans gegn bóluefnum þjóni þeim tilgangi að gera hann auðugan. 28. janúar 2025 20:30 Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Robert F Kennedy yngri, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, ætlar með miklu rannsóknarátaki að finna hver orsök einhverfu sé, á einungis fimm mánuðum. Sérfræðingar segja viðleitnina óraunhæfa og afvegaleidda. 12. apríl 2025 00:01 Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira
Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Caroline Kennedy, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Ástralíu og frænka Robert F. Kennedy yngri, sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilnefnt í embætti heilbrigðisráðherra, segir frænda sinn vera rándýr. Hún segir hann einnig vera athyglissjúkan hræsnara og að „krossferð“ hans gegn bóluefnum þjóni þeim tilgangi að gera hann auðugan. 28. janúar 2025 20:30
Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Robert F Kennedy yngri, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, ætlar með miklu rannsóknarátaki að finna hver orsök einhverfu sé, á einungis fimm mánuðum. Sérfræðingar segja viðleitnina óraunhæfa og afvegaleidda. 12. apríl 2025 00:01
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning