McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Jón Þór Stefánsson skrifar 7. ágúst 2025 16:01 Sérðu fyrir þér Matthew McConaughey í stað Leonardo DiCaprio? Getty Litlu munaði að Matthew McConaughey hefði farið með aðalhlutverk í Titanic, stórmynd James Cameron. Hann hefði þá leikið Jack Dawson sem Leonardo DiCaprio lék í myndinni. Þetta kemur fram ævisögu Jon Landau, kvikmyndaframleiðanda, sem verður gefin út í nóvember. Landau lést í fyrra og kemur bókin því út eftir andlátið. Hann skrifaði hana eftir að hann greindist með krabbamein. Blaðamaðurinn Matthew Belloni birtir stuttan bút úr bókinni þar sem segir frá áheyrnarprufu McConaughey fyrir Titanic. Þar mun hann hafa verið að prófa að leika á móti Kate Winslet sem lék Rose DeWitt Bukater, hitt aðalhlutverk myndarinnar. „Maður vill skoða hvort leikararnir ná saman, ekki bara hvernig þau líta út á filmu heldur hvernig þau orka á hvort annað. Kate hreifst af Matthew, nærveru hans og sjarma,“ skrifaði Landau. Hann segir að McConaughey, sem er frá Texas-ríki Bandaríkjanna, hafi verið með suðurríkjahreim meðan hann lék í umræddri prufu. „Matthew var dragmáll í senunni. „Þetta er frábært,“ sagði Jim [Cameron]. „Næst skulum við gera þetta aðeins öðruvísi.“ Matthew sagði: „Nei. Þetta var ansi flott svona. Takk.“ Við getum sagt að þar hafi verið útséð með McConaughey.“ Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Titanic Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Ætla að kjósa um þátttökurétt Ísraela í Eurovision Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Sjá meira
Þetta kemur fram ævisögu Jon Landau, kvikmyndaframleiðanda, sem verður gefin út í nóvember. Landau lést í fyrra og kemur bókin því út eftir andlátið. Hann skrifaði hana eftir að hann greindist með krabbamein. Blaðamaðurinn Matthew Belloni birtir stuttan bút úr bókinni þar sem segir frá áheyrnarprufu McConaughey fyrir Titanic. Þar mun hann hafa verið að prófa að leika á móti Kate Winslet sem lék Rose DeWitt Bukater, hitt aðalhlutverk myndarinnar. „Maður vill skoða hvort leikararnir ná saman, ekki bara hvernig þau líta út á filmu heldur hvernig þau orka á hvort annað. Kate hreifst af Matthew, nærveru hans og sjarma,“ skrifaði Landau. Hann segir að McConaughey, sem er frá Texas-ríki Bandaríkjanna, hafi verið með suðurríkjahreim meðan hann lék í umræddri prufu. „Matthew var dragmáll í senunni. „Þetta er frábært,“ sagði Jim [Cameron]. „Næst skulum við gera þetta aðeins öðruvísi.“ Matthew sagði: „Nei. Þetta var ansi flott svona. Takk.“ Við getum sagt að þar hafi verið útséð með McConaughey.“
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Titanic Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Ætla að kjósa um þátttökurétt Ísraela í Eurovision Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Sjá meira