Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 06:30 Lars Lagerbäck kemst ekki til Íslands í ár en ætlar að koma á næsta ári. Getty/Denis Doyle/ Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kemur ekki til Íslands í þessari viku eins og áætlað var. Lagerbäck ætlaði að taka þátt í Valsakademíunni í ár og þjálfa þar unga leikmenn ásamt Heimi Hallgrímssyni. Þeir hefðu þá unnið saman í fyrsta sinn síðan að þeir þjálfuðu saman íslenska karlalandsliðið með frábærum árangri frá 2012 til 2016. Valsmenn segja frá því á miðlum sínum að Lars Lagerbäck forfallist vegna slyss og verður því ekki með í Valsakademíunni í ár. „Lars var við vinnu í garðinum heima hjá sér í fyrrakvöld þegar hann fór úr mjaðmarlið og þurfti tafarlaust að fara í aðgerð. Lars er miður sín yfir því að geta ekki tekið þátt en hann var mjög spenntur að koma aftur til Íslands og leiðbeina ungum Íslendingum,“ segir í frétt á miðlum Valsmanna. Þar kemur einnig fram að Lars stefnir hins vegar á að koma á næsta ári. Lars er nýorðinn 77 ára gamall en hann þjálfaði síðast norska karlalandsliðið frá 2017 til 2020 en var auk þess aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins frá febrúar til ágúst árið 2021. Valsakademían hefst á morgun miðvikudag og prógrammið helst óbreytt að öðru leyti. Heimi Hallgrímssyni, landsliðsþjálfara Írlands og fyrrum landsliðsþjálfara Íslands, heldur fyrirlestur og í kjölfarið stýrir Heimir æfingu. Landslið karla í fótbolta Valur Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Lagerbäck ætlaði að taka þátt í Valsakademíunni í ár og þjálfa þar unga leikmenn ásamt Heimi Hallgrímssyni. Þeir hefðu þá unnið saman í fyrsta sinn síðan að þeir þjálfuðu saman íslenska karlalandsliðið með frábærum árangri frá 2012 til 2016. Valsmenn segja frá því á miðlum sínum að Lars Lagerbäck forfallist vegna slyss og verður því ekki með í Valsakademíunni í ár. „Lars var við vinnu í garðinum heima hjá sér í fyrrakvöld þegar hann fór úr mjaðmarlið og þurfti tafarlaust að fara í aðgerð. Lars er miður sín yfir því að geta ekki tekið þátt en hann var mjög spenntur að koma aftur til Íslands og leiðbeina ungum Íslendingum,“ segir í frétt á miðlum Valsmanna. Þar kemur einnig fram að Lars stefnir hins vegar á að koma á næsta ári. Lars er nýorðinn 77 ára gamall en hann þjálfaði síðast norska karlalandsliðið frá 2017 til 2020 en var auk þess aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins frá febrúar til ágúst árið 2021. Valsakademían hefst á morgun miðvikudag og prógrammið helst óbreytt að öðru leyti. Heimi Hallgrímssyni, landsliðsþjálfara Írlands og fyrrum landsliðsþjálfara Íslands, heldur fyrirlestur og í kjölfarið stýrir Heimir æfingu.
Landslið karla í fótbolta Valur Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira