Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2025 16:47 Verður áfram í bláu. EPA/DANIEL HAMBURY David Moyes, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, hefur sagt félagið þurfa fjölda nýrra leikmanna eigi það að vera samkeppnishæft á komandi leiktíð. Það styttist nú í að hann fái nýjan miðjumann. Chelsea hefur farið mikinn í sumar – líkt og undanfarna félagaskiptaglugga – og fengið til sín fjölda leikmanna. Þá hefur það einnig verið duglegt að losa sig við leikmenn. Til að mynda var Portúgalinn João Félix seldur til Al Nassr í Sádi-Arabíu væna upphæð og sama má segja um Noni Madueke sem fór yfir lækinn til Arsenal. Chelsea er hvergi nærri hætt og nú styttist í að Kiernan Dewsbury-Hall verði seldur til Everton. Hinn 26 ára gamli Dewsbury-Hall elti þjálfarann Enzo Maresca til Chelsea á síðasta ári en var ekki í stóru hlutverki á síðustu leiktíð. Kiernan Dewsbury-Hall will join Everton from Chelsea for $33m plus add-ons, reports @FabrizioRomanoHe won the UEFA Conference League and Club World Cup in his one season at Chelsea 🏆 pic.twitter.com/x318qwZmDH— B/R Football (@brfootball) August 4, 2025 Alls kom hann við sögu í 13 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Þessi fótfrái miðjumaður fékk hins vegar að sýna hvað í sér bjó í Sambandsdeild Evrópu þar sem Chelsea fór alla leið. Everton mun greiða allt að 29 milljónir punda til að fá leikmanninn í sínar raðir. Það samsvarar 4,8 milljörðum íslenska króna. Allir 380 leikir deildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Chelsea hefur farið mikinn í sumar – líkt og undanfarna félagaskiptaglugga – og fengið til sín fjölda leikmanna. Þá hefur það einnig verið duglegt að losa sig við leikmenn. Til að mynda var Portúgalinn João Félix seldur til Al Nassr í Sádi-Arabíu væna upphæð og sama má segja um Noni Madueke sem fór yfir lækinn til Arsenal. Chelsea er hvergi nærri hætt og nú styttist í að Kiernan Dewsbury-Hall verði seldur til Everton. Hinn 26 ára gamli Dewsbury-Hall elti þjálfarann Enzo Maresca til Chelsea á síðasta ári en var ekki í stóru hlutverki á síðustu leiktíð. Kiernan Dewsbury-Hall will join Everton from Chelsea for $33m plus add-ons, reports @FabrizioRomanoHe won the UEFA Conference League and Club World Cup in his one season at Chelsea 🏆 pic.twitter.com/x318qwZmDH— B/R Football (@brfootball) August 4, 2025 Alls kom hann við sögu í 13 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Þessi fótfrái miðjumaður fékk hins vegar að sýna hvað í sér bjó í Sambandsdeild Evrópu þar sem Chelsea fór alla leið. Everton mun greiða allt að 29 milljónir punda til að fá leikmanninn í sínar raðir. Það samsvarar 4,8 milljörðum íslenska króna. Allir 380 leikir deildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira