Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 15:31 Viðburðurinn er innblásinn af hinum rómaða breska hlaupaviðburði „Night of the 10.000 m PB’s“ sem haldinn hefur verið árlega á Parliament Hill í London. Getty/Stephen Pond Það á að vera skemmtilegt að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn og Frjálsíþróttasambandið ætlar að tryggja það að það verði einstaklega skemmtilegt í ár. Meistaramót Íslands í 10.000 metra hlaupi á braut mun nefnilega fara fram með öðru sniði og með nýstárlegri umgjörð í ár. Mótið hefur fengið nafnið Kvöldhlaup NIKE og fer fram fimmtudagskvöldið 14. ágúst næstkomandi. Stefnan er þar sett á að skapa skemmtilega stemningu á ÍR-vellinum. Viðburðurinn er innblásinn af hinum rómaða breska hlaupaviðburði „Night of the 10.000 m PB’s“ sem haldinn hefur verið árlega á Parliament Hill í London. Þar hefur 10.000 metra hlaup á braut fengið nýtt líf, þar sem áhorfendur standa nærri brautinni, plötusnúður spilar tónlist og partýstemming ríkir allt kvöldið. „Með Kvöldhlaupi NIKE viljum við færa þessa hugmynd yfir í íslenskar aðstæður og bjóða upp á skemmtilega upplifun fyrir bæði keppendur og áhorfendur,“ segir í frétt á heimasíðu sambandsins. Karlarnir ræsa klukkan 19.00 en konurnar klukkan 20.00. Lágmörkin til að fá að keppa á mótinu eru 42 mínútur hjá körlum en 50 mínútur hjá konum. Hámarksfjöldi eru 25 keppendur í hvorum flokki og aldurstakmark er tólf ára og eldri. Lágmörkum þarf að hafa verið náð á tímabilinu 1. maí 2024 til 13. ágúst 2025 í FRÍ‑vottuðu 10 km götuhlaupi eða löggildu 10 km hlaupi erlendis. Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira
Meistaramót Íslands í 10.000 metra hlaupi á braut mun nefnilega fara fram með öðru sniði og með nýstárlegri umgjörð í ár. Mótið hefur fengið nafnið Kvöldhlaup NIKE og fer fram fimmtudagskvöldið 14. ágúst næstkomandi. Stefnan er þar sett á að skapa skemmtilega stemningu á ÍR-vellinum. Viðburðurinn er innblásinn af hinum rómaða breska hlaupaviðburði „Night of the 10.000 m PB’s“ sem haldinn hefur verið árlega á Parliament Hill í London. Þar hefur 10.000 metra hlaup á braut fengið nýtt líf, þar sem áhorfendur standa nærri brautinni, plötusnúður spilar tónlist og partýstemming ríkir allt kvöldið. „Með Kvöldhlaupi NIKE viljum við færa þessa hugmynd yfir í íslenskar aðstæður og bjóða upp á skemmtilega upplifun fyrir bæði keppendur og áhorfendur,“ segir í frétt á heimasíðu sambandsins. Karlarnir ræsa klukkan 19.00 en konurnar klukkan 20.00. Lágmörkin til að fá að keppa á mótinu eru 42 mínútur hjá körlum en 50 mínútur hjá konum. Hámarksfjöldi eru 25 keppendur í hvorum flokki og aldurstakmark er tólf ára og eldri. Lágmörkum þarf að hafa verið náð á tímabilinu 1. maí 2024 til 13. ágúst 2025 í FRÍ‑vottuðu 10 km götuhlaupi eða löggildu 10 km hlaupi erlendis.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira