Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 12:23 Florian Wirtz er kominn með sitt fyrsta mark fyrir Liverpool og það leit dagsins ljós á japanskri grundu. Getty/Andrew Powell Florian Wirtz opnaði markareikning sinn hjá Liverpool í dag þegar liðið vann 3-1 endurkomusigur í æfingarleik á móti japanska félaginu Yokohama F.Marinos. Liverpool er í æfingaferð í Asíu en í henni eru margir nýir leikmenn liðsins að stíga sín fyrstu spor. Yokohama liðið komst yfir í 1-0 á 55. mínútu en Wirtz jafnaði sjö mínútum síðar. Hinn átján ára gamli Trey Nyoni kom Liverpool síðan yfir eftir undirbúning frá Jeremie Frimpong en það liðu bara fimm mínútur á milli markanna. Hugo Ekitike lék sinn fyrsta leik fyrir Liverpool og skoraði næstum því með hælnum í fyrri hálfleik. Hann fór síðan af velli fyrir Darwin Nunez í hálfleik þegar enn var markalaust. Nunez var fljótur að koma sér í færi en klúðraði því eins og svo oft áður í Liverpool búningnum. Curtis Jones byrjaði sóknina sem skilaði jöfnunarmarki Wirtz en stoðsendinguna átti Mohamed Salah. Wirtz var yfirvegaður og afgreiddi boltann sannfærandi í netið. Markið kom stuttu eftir að Wataru Endo fékk fyrirliðabandið frá Virgil van Dijk þegar Hollendingurinn fór af velli en japönsku áhorfendurnir voru einstaklega ánægðir með það. Markið hjá Nyoni var virkilega flott afgreiðsla en hann var þá nýkominn inn á sem varamaður. Annar bráðefnilegur leikmaður, Rio Ngumoha, skoraði þriðja markið á 87. mínútu. Hann er ekki orðinn sautján ára gamall þótt það styttist í það. Ngumoha var þarna með mjög flott mark, fékk boltann við miðlínuna, keyrði á vörnina og skoraði frá vítateigslínunni. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira
Liverpool er í æfingaferð í Asíu en í henni eru margir nýir leikmenn liðsins að stíga sín fyrstu spor. Yokohama liðið komst yfir í 1-0 á 55. mínútu en Wirtz jafnaði sjö mínútum síðar. Hinn átján ára gamli Trey Nyoni kom Liverpool síðan yfir eftir undirbúning frá Jeremie Frimpong en það liðu bara fimm mínútur á milli markanna. Hugo Ekitike lék sinn fyrsta leik fyrir Liverpool og skoraði næstum því með hælnum í fyrri hálfleik. Hann fór síðan af velli fyrir Darwin Nunez í hálfleik þegar enn var markalaust. Nunez var fljótur að koma sér í færi en klúðraði því eins og svo oft áður í Liverpool búningnum. Curtis Jones byrjaði sóknina sem skilaði jöfnunarmarki Wirtz en stoðsendinguna átti Mohamed Salah. Wirtz var yfirvegaður og afgreiddi boltann sannfærandi í netið. Markið kom stuttu eftir að Wataru Endo fékk fyrirliðabandið frá Virgil van Dijk þegar Hollendingurinn fór af velli en japönsku áhorfendurnir voru einstaklega ánægðir með það. Markið hjá Nyoni var virkilega flott afgreiðsla en hann var þá nýkominn inn á sem varamaður. Annar bráðefnilegur leikmaður, Rio Ngumoha, skoraði þriðja markið á 87. mínútu. Hann er ekki orðinn sautján ára gamall þótt það styttist í það. Ngumoha var þarna með mjög flott mark, fékk boltann við miðlínuna, keyrði á vörnina og skoraði frá vítateigslínunni. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc)
Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira