Dóttirin í Súlunesi ákærð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júlí 2025 11:27 Reikna má með því að þingfesting í málinu verði í haust. vísir/vilhelm Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Margréti Höllu Hansdóttur Löf, 28 ára konu, sem sökuð er um aðild að andláti föður síns á heimili þeirra í Súlunesi í Garðabæ í apríl síðastliðnum. Mbl.is greindi fyrst frá og Vísir hefur fengið staðfest að ákæra hafi verið gefin út. Margrét Halla hefur sætt gæsluvarðhaldi frá 13. apríl og stendur til að framlengja það. Athygli vakti um mánaðamótin síðustu þegar gæsluvarðhald yfir Margréti Höllu var framlengt um fram tólf vikna hámark án útgefinnar ákæru. Ástæðan var að beðið var lykilrannsóknargagns, krufningarskýrslu. Margrét Halla hefur verið sökuð um áralangt ofbeldi í garð foreldra sinna. Sama kvöld og faðir hennar lést var móðir hennar lögð inn á sjúkrahús vegna áverka. Fréttastofa hefur ekki upplýsingar um efni ákærunnar, þ.e. hvort Margrét Halla sé ákærð fyrir manndráp eða ofbeldi sem leiddi til andláts. Karl Ingi Vilbergsson saksóknari hjá héraðssaksóknara segist ekki geta upplýst um efni ákærunnar fyrr en búið er að birta hana ákærðu sem verði að líkindum í dag. Rannsókn á andláti í Garðabæ Lögreglumál Garðabær Tengdar fréttir Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Tæplega þrítug kona sem sætir gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að andláti áttræðs föður síns á heimili þeirra í Garðabæ neitar sök að hafa orðið honum að bana. Þetta herma heimildir fréttastofu. 23. apríl 2025 14:08 Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Maðurinn sem lést í Garðabæ á mánudaginn hét Hans Roland Löf og var fæddur árið 1945. Gæsluvarðhald yfir dóttur mannsins var í dag framlengt um þrjár vikur. 16. apríl 2025 22:48 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Alríki fjármagnað út janúar 2026 Erlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Sjá meira
Mbl.is greindi fyrst frá og Vísir hefur fengið staðfest að ákæra hafi verið gefin út. Margrét Halla hefur sætt gæsluvarðhaldi frá 13. apríl og stendur til að framlengja það. Athygli vakti um mánaðamótin síðustu þegar gæsluvarðhald yfir Margréti Höllu var framlengt um fram tólf vikna hámark án útgefinnar ákæru. Ástæðan var að beðið var lykilrannsóknargagns, krufningarskýrslu. Margrét Halla hefur verið sökuð um áralangt ofbeldi í garð foreldra sinna. Sama kvöld og faðir hennar lést var móðir hennar lögð inn á sjúkrahús vegna áverka. Fréttastofa hefur ekki upplýsingar um efni ákærunnar, þ.e. hvort Margrét Halla sé ákærð fyrir manndráp eða ofbeldi sem leiddi til andláts. Karl Ingi Vilbergsson saksóknari hjá héraðssaksóknara segist ekki geta upplýst um efni ákærunnar fyrr en búið er að birta hana ákærðu sem verði að líkindum í dag.
Rannsókn á andláti í Garðabæ Lögreglumál Garðabær Tengdar fréttir Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Tæplega þrítug kona sem sætir gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að andláti áttræðs föður síns á heimili þeirra í Garðabæ neitar sök að hafa orðið honum að bana. Þetta herma heimildir fréttastofu. 23. apríl 2025 14:08 Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Maðurinn sem lést í Garðabæ á mánudaginn hét Hans Roland Löf og var fæddur árið 1945. Gæsluvarðhald yfir dóttur mannsins var í dag framlengt um þrjár vikur. 16. apríl 2025 22:48 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Alríki fjármagnað út janúar 2026 Erlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Sjá meira
Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Tæplega þrítug kona sem sætir gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að andláti áttræðs föður síns á heimili þeirra í Garðabæ neitar sök að hafa orðið honum að bana. Þetta herma heimildir fréttastofu. 23. apríl 2025 14:08
Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Maðurinn sem lést í Garðabæ á mánudaginn hét Hans Roland Löf og var fæddur árið 1945. Gæsluvarðhald yfir dóttur mannsins var í dag framlengt um þrjár vikur. 16. apríl 2025 22:48