Leik lokið: Valur - FH 2-3 | Hafn­firðingar í úr­slit í fyrsta sinn

Hörður Unnsteinsson skrifar
FH-ingar fagna.
FH-ingar fagna. Vísir/ÓskarÓ

FH er komið í úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta eftir sigur á ríkjandi bikarmeisturum Vals í undanúrslitum. Er þetta í fyrsta sinn sem FH kemst í bikarúrslit. Uppgjörið og viðtöl væntanleg.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira