Arsenal staðfestir komu Gyökeres Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júlí 2025 18:26 Viktor Gyökeres er mættur til Arsenal. Gualter Fatia/Getty Images Sænski framherjinn Viktor Gyökeres er genginn í raðir Arsenal frá Sportng CP. Skytturnar staðfestu tíðindin á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum sínum í kvöld, en félagið greiðir allt að 73 milljónir evra fyrir leikmanninn. Það samsvarar um 10,3 milljörðum íslenskra króna. Félagið greiðir upphaflega 63 milljónir evra fyrir leikmanninn, en gæti þurft að reiða fram tíu milljónir í viðbót í árangurstengdar bónusgreiðslur. View this post on Instagram A post shared by Arsenal (@arsenal) Gyökeres er sjötti leikmaðurinn sem Arsenal kaupir í sumar, en áður höfðu þeir Martin Zubimendi, Kepa Arrizabalaga, Christian Norgaard, Noni Madueke og Cristhian Mosquera samið við félagið. Eins og áður segir kemur Gyökeres til Arsenal frá portúgalska liðinu Sporting CP, þar sem Svíinn raðaði inn mörkum. Í 66 deildarleikjum skoraði hann 68 mörk fyrir félagið. Framherjinn hefur einnig verið hluti af sænska landsliðinu frá árinu 2019 þar sem hann hefur skorað 15 mörk í 26 leikjum. Enski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira
Skytturnar staðfestu tíðindin á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum sínum í kvöld, en félagið greiðir allt að 73 milljónir evra fyrir leikmanninn. Það samsvarar um 10,3 milljörðum íslenskra króna. Félagið greiðir upphaflega 63 milljónir evra fyrir leikmanninn, en gæti þurft að reiða fram tíu milljónir í viðbót í árangurstengdar bónusgreiðslur. View this post on Instagram A post shared by Arsenal (@arsenal) Gyökeres er sjötti leikmaðurinn sem Arsenal kaupir í sumar, en áður höfðu þeir Martin Zubimendi, Kepa Arrizabalaga, Christian Norgaard, Noni Madueke og Cristhian Mosquera samið við félagið. Eins og áður segir kemur Gyökeres til Arsenal frá portúgalska liðinu Sporting CP, þar sem Svíinn raðaði inn mörkum. Í 66 deildarleikjum skoraði hann 68 mörk fyrir félagið. Framherjinn hefur einnig verið hluti af sænska landsliðinu frá árinu 2019 þar sem hann hefur skorað 15 mörk í 26 leikjum.
Enski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira