„Það er verið að taka aðeins of mikið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 26. júlí 2025 16:18 Erpur segir atvinnuveiði aðallega valda fækkun í stofni lundans. Vísir Sérfræðingur hjá Náttúrustofu Suðurlands segir lundastofninn hér á landi hafa minnkað um meira en helming á 30 árum. Hann segir litlar veiðitölur hafa heilmikil áhrif þegar nýliðun stofnsins sé léleg. Veiðimenn ósammála Í viðtali við lundaveiðimenn í Vestmannaeyjum í kvöldfréttum kom fram að þeir væru ósammála því mati að veiði þar hafi stuðlað að fækkun í stofninum síðustu árin. Þeir sögðu veiðar í Eyjum vera stundaðar af ábyrgð og hefðu lítil áhrif á stofninn. Erpur Snær Hansen forstöðumaður Náttúrufræðistofu Suðurlands segir enga spurningu að lundaveiðar hér á landi séu ósjálfbærar. „Litlar veiðitölur hafa heilmikið að segja þegar nýliðunin er svona léleg, þegar hún er ekki nóg til að bæta upp fyrir náttúruleg afföll. Þá bætast þessar veiðitölur við náttúrulega afföllin og þar af leiðandi bætist við vandann,“ segir Erpur. Pysjan staldri ekki endilega við í Eyjum Í viðtalinu við Eyjamenn í gær kom fram skoðun þeirra að lunda hafi fjölgað þar síðustu misserin. Erpur segir að þó pysja fæðist í Eyjum séu 60% líkur á að hún setjist að á öðrum stað, veiðar þar hafi því áhrif á stofninn í heild. Hann er sammála því að veiðimenn í Eyjum hafi sýnt ábyrgð hvað veiðar varðar. „Vandamálið í dag eru atvinnuveiðar, þeir eru að veiða langmest og telja langmest. Þar er úrræðaleysi hjá stjórnvöldum.“ Hann segir nýliðun lunda fylgja sjávarhita og lífslíkur að vetri skipti líka miklu máli. Stofninn í heild hafi minnkað um helgmin á síðustu þrjátíu árum. „Þegar veitt er á hlýsjávarskeið eins og er núna þá ertu að draga stofninn lengra niður en hann hefði annars farið. Hann nær sér ekki upp í sömu hæðir því það er verið að taka aðeins of mikið.“ Vestmannaeyjar Dýr Fuglar Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira
Veiðimenn ósammála Í viðtali við lundaveiðimenn í Vestmannaeyjum í kvöldfréttum kom fram að þeir væru ósammála því mati að veiði þar hafi stuðlað að fækkun í stofninum síðustu árin. Þeir sögðu veiðar í Eyjum vera stundaðar af ábyrgð og hefðu lítil áhrif á stofninn. Erpur Snær Hansen forstöðumaður Náttúrufræðistofu Suðurlands segir enga spurningu að lundaveiðar hér á landi séu ósjálfbærar. „Litlar veiðitölur hafa heilmikið að segja þegar nýliðunin er svona léleg, þegar hún er ekki nóg til að bæta upp fyrir náttúruleg afföll. Þá bætast þessar veiðitölur við náttúrulega afföllin og þar af leiðandi bætist við vandann,“ segir Erpur. Pysjan staldri ekki endilega við í Eyjum Í viðtalinu við Eyjamenn í gær kom fram skoðun þeirra að lunda hafi fjölgað þar síðustu misserin. Erpur segir að þó pysja fæðist í Eyjum séu 60% líkur á að hún setjist að á öðrum stað, veiðar þar hafi því áhrif á stofninn í heild. Hann er sammála því að veiðimenn í Eyjum hafi sýnt ábyrgð hvað veiðar varðar. „Vandamálið í dag eru atvinnuveiðar, þeir eru að veiða langmest og telja langmest. Þar er úrræðaleysi hjá stjórnvöldum.“ Hann segir nýliðun lunda fylgja sjávarhita og lífslíkur að vetri skipti líka miklu máli. Stofninn í heild hafi minnkað um helgmin á síðustu þrjátíu árum. „Þegar veitt er á hlýsjávarskeið eins og er núna þá ertu að draga stofninn lengra niður en hann hefði annars farið. Hann nær sér ekki upp í sömu hæðir því það er verið að taka aðeins of mikið.“
Vestmannaeyjar Dýr Fuglar Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira