Norris á ráspól í Belgíu á morgun Siggeir Ævarsson skrifar 26. júlí 2025 18:17 Lando Norris var kátur að loknum tímatökum í dag Vísir/Getty Lando Norris, ökumaður McLaren, verður á ráspól í Belgíukappakstrinum á morgun en hann skákaði liðsfélaga sínum Oscar Piastri með örlitlum mun í tímatökunum í dag. Aðeins munaði 0,085 sekúndum á þeim félögum í dag en Norris náði besta tíma dagsins í fyrsta hring sínum í síðustu umferð tímatökunnar. Max Varstappen ræsir fjórði á morgun þar sem Charles Leclerc var örlítið sneggri og Verstappen gerði mistök í sínum síðasta hring. QUALIFYING CLASSIFICATIONLando Norris takes his fourth pole of the season 👊Alex Albon finishes P5 💪#F1 #BelgianGP pic.twitter.com/l9fCcVuiK0— Formula 1 (@F1) July 26, 2025 Liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Lewis Hamilton, var dæmdur úr leik í upphafi tímatökunnar og ræsir því sextándi á morgun. Þetta er í fjórða sinn sem Norris nær ráspól þetta tímabilið en hann er í 2. sæti í keppni ökumanna, níu stigum á eftir félaga sínum Piastri. Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á morgun, sunnudag, og hefst útsending klukkkan 12:30. Akstursíþróttir Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn KA/Þór með fullt hús stiga Handbolti Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Aðeins munaði 0,085 sekúndum á þeim félögum í dag en Norris náði besta tíma dagsins í fyrsta hring sínum í síðustu umferð tímatökunnar. Max Varstappen ræsir fjórði á morgun þar sem Charles Leclerc var örlítið sneggri og Verstappen gerði mistök í sínum síðasta hring. QUALIFYING CLASSIFICATIONLando Norris takes his fourth pole of the season 👊Alex Albon finishes P5 💪#F1 #BelgianGP pic.twitter.com/l9fCcVuiK0— Formula 1 (@F1) July 26, 2025 Liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Lewis Hamilton, var dæmdur úr leik í upphafi tímatökunnar og ræsir því sextándi á morgun. Þetta er í fjórða sinn sem Norris nær ráspól þetta tímabilið en hann er í 2. sæti í keppni ökumanna, níu stigum á eftir félaga sínum Piastri. Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á morgun, sunnudag, og hefst útsending klukkkan 12:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn KA/Þór með fullt hús stiga Handbolti Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira