Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Árni Sæberg skrifar 25. júlí 2025 13:22 Úr fiskvinnslu Einhamars í Grindavík. Einhamar Öllum fjórum sjómönnum Einhamars í Grindavík var sagt upp störfum um mánaðamótin. Að sögn eigandans er þó aðeins um skipulagsbreytingar að ræða og öllum verði boðin staða á ný um áramótin að loknum sex mánaða uppsagnarfresti. Ástæður breytinganna séu minnkandi aflaheimildir og hækkuð veiðigjöld. Þetta staðfestir Stefán Kristjánsson, forstjóri og eigandi Einhamars, í samtali við Vísi. Ríkisútvarpið greinir frá því í dag að öllum sjómönnum fyrirtækisins hafi verið sagt upp störfum um mánaðamótin. Sameina stöður „Þetta er nú ekki alveg rétt hjá þeim. Jú, jú, það eru fjórir sjómenn hjá Einhamri og þeim var sagt upp um mánaðamótin en þeir verða endurráðnir um áramótin. Þeim er sagt upp með sex mánaða fyrirvara. Ástæðan er skipulagsbreytingar. Það er verið að sameina stöður stýrimanns og vélstjóra. Ástæðan er minnkandi aflaheimildir, veiðigjöld og frekar dökkt útlit fram undan varðandi fiskistofna og úthlutun aflaheimilda. Rúv er bara að bulla,“ segir Stefán. Þannig verði stöðum hjá félaginu ekki fækkað en auðvitað geti komið eitthvað los á mannskapinn með stöðubreytingum. „Þú þarft kannski ekki tvo vélstjóra ef þú þarft bara einn. Þetta er allt samkvæmt kjarasamningum og lögum um áhafnir skipa.“ Vinna að hefjast á ný Annars sé vinna að hefjast á ný eftir sumarfrí, byrjað sé að flaka og vinnsla sé að fara á fullt í þessari annarri tveggja fiskvinnsla í Grindavík. „Við höldum áfram að taka slaginn við náttúruna og stjórnvöld og Rúv.“ Í frétt Ríkisútvarpsins segir að Stefán hafi ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Grindavík Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Breytingar á veiðigjöldum Vinnumarkaður Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Þetta staðfestir Stefán Kristjánsson, forstjóri og eigandi Einhamars, í samtali við Vísi. Ríkisútvarpið greinir frá því í dag að öllum sjómönnum fyrirtækisins hafi verið sagt upp störfum um mánaðamótin. Sameina stöður „Þetta er nú ekki alveg rétt hjá þeim. Jú, jú, það eru fjórir sjómenn hjá Einhamri og þeim var sagt upp um mánaðamótin en þeir verða endurráðnir um áramótin. Þeim er sagt upp með sex mánaða fyrirvara. Ástæðan er skipulagsbreytingar. Það er verið að sameina stöður stýrimanns og vélstjóra. Ástæðan er minnkandi aflaheimildir, veiðigjöld og frekar dökkt útlit fram undan varðandi fiskistofna og úthlutun aflaheimilda. Rúv er bara að bulla,“ segir Stefán. Þannig verði stöðum hjá félaginu ekki fækkað en auðvitað geti komið eitthvað los á mannskapinn með stöðubreytingum. „Þú þarft kannski ekki tvo vélstjóra ef þú þarft bara einn. Þetta er allt samkvæmt kjarasamningum og lögum um áhafnir skipa.“ Vinna að hefjast á ný Annars sé vinna að hefjast á ný eftir sumarfrí, byrjað sé að flaka og vinnsla sé að fara á fullt í þessari annarri tveggja fiskvinnsla í Grindavík. „Við höldum áfram að taka slaginn við náttúruna og stjórnvöld og Rúv.“ Í frétt Ríkisútvarpsins segir að Stefán hafi ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Grindavík Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Breytingar á veiðigjöldum Vinnumarkaður Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira