Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2025 18:59 Átti frábæran leik. Norrköping Arnór Ingvi Traustason var allt í öllu þegar Norrköping lagði Värnamo 3-1 í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Njarðvíkingurinn skoraði eitt og lagði upp annað. Hann fór því miður meiddur af velli í síðari hálfleik. Christoffer Nyman kom Norrköping yfir strax á 3. mínútu og heimamenn í góðum málum. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks en snemma í þeim síðari jöfnuðu gestirnir. Þá tók Arnór Ingvi til sinna mála. Á 52. mínútu kom hann Norrköping yfir á nýjan leik með frábærri afgreiðslu eftir langan bolta fram frá markverði liðsins. 2-1 Peking! Arnór Traustason med en lika läcker nedtagning som avslutning ⚪🔵 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/rs6S3bjN31— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) July 21, 2025 Þremur mínútum síðar lagði Arnór Ingvi upp annað mark Nyman í leiknum og staðan orðin 3-1. Traustason till Nyman och så är det 3-1 till IFK Norrköping! ⚪ 🔵 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/4WatVGZcF5— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) July 21, 2025 Því miður fyrir Arnór Ingva þurfti hann að yfirgefa völlinn á 65. mínútu vegna meiðsla. Vonandi fyrir hann og Norrköping er ekki um alvarleg meiðsli að stríða. Leiknum lauk með 3-1 sigri Norrköping sem er nú komið með 18 stig í 11. sæti að loknum 16 umferðum. Ísak Andri Sigurgeirsson lék þá allan leikinn á hægri væng Norrköping. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Christoffer Nyman kom Norrköping yfir strax á 3. mínútu og heimamenn í góðum málum. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks en snemma í þeim síðari jöfnuðu gestirnir. Þá tók Arnór Ingvi til sinna mála. Á 52. mínútu kom hann Norrköping yfir á nýjan leik með frábærri afgreiðslu eftir langan bolta fram frá markverði liðsins. 2-1 Peking! Arnór Traustason med en lika läcker nedtagning som avslutning ⚪🔵 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/rs6S3bjN31— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) July 21, 2025 Þremur mínútum síðar lagði Arnór Ingvi upp annað mark Nyman í leiknum og staðan orðin 3-1. Traustason till Nyman och så är det 3-1 till IFK Norrköping! ⚪ 🔵 📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/4WatVGZcF5— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) July 21, 2025 Því miður fyrir Arnór Ingva þurfti hann að yfirgefa völlinn á 65. mínútu vegna meiðsla. Vonandi fyrir hann og Norrköping er ekki um alvarleg meiðsli að stríða. Leiknum lauk með 3-1 sigri Norrköping sem er nú komið með 18 stig í 11. sæti að loknum 16 umferðum. Ísak Andri Sigurgeirsson lék þá allan leikinn á hægri væng Norrköping.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn