Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. júlí 2025 23:46 Tónleikarnir verða þeim eflaust báðum ógleymanlegir. Vísir/Samsett Svo virðist sem að framhjáhald forstjóra bandarísks hugbúnaðarfyrirtækis hafi óvart afhjúpast á stóra skjánum á tónleikum Coldplay. Andy Byron, forstjóri fyrirtækisins Astronomer, var meðal áhorfenda á tónleikum hljómveitarinnar Coldplay á dögunum í bænum Foxborough í Massachussetts. Allt í einu birtist hann á stóra skjánum í ansi innilegum faðmlögum með Kristin Cabot, yfirmanni mannauðsmála hjá fyrirtækinu, miðað við það að hann sé giftur maður og tveggja barna faðir. Parinu meinta krossbrá við að sjá sér varpað fyrir alla tónleikahöllina að sjá og gerðu bæði allt sem þau gátu til að hylja andlit sín. Cabot reyndi að hylja andlit sinn með höndunum en Byron kraup til að komast úr mynd. @instaagraace trouble in paradise?? 👀 #coldplay #boston #coldplayconcert #kisscam #fyp ♬ original sound - grace Chris Martin söngvari taldi sig hafa fangað fallegt augnablik og sagði í hljóðnemann: „Sjá þau,“ en viðbrögð parsins komu honum úr jafnvægi. „Bíddu ha?“ hefur hann þá sagt samkvæmt umfjöllun New York Post og bætt svo við: „Annað hvort eru þau að halda fram hjá eða þau eru bara mjög feimin.“ Samkvæmt myndbandi sem er eitt þúsunda sem farið hafa í dreifingu af atvikinu pínlega í vikunni sagði hann svo lágum rómi: „Djöfullinn, ég vona að við höfum ekki verið að gera eitthvað slæmt.“ Myndbönd af senunni hafa farið eins og eldur um sinu síðan og netverjar kappkostað við gera grín að forstjóranum og mannauðsstjóranum. Myndbandið hér að ofan státar til að mynda að 37 milljónum áhorfa. Fyrrum starfsmenn Byron sem New York Post ræddi við létu hafa það eftir sér að spjallþræðir starfsmanna loguðu. Allir væru að „hlæja sig máttlausa“ yfir atvikinu og njóta sín konunglega, enda hefði Byron verið „eitraður“ yfirmaður. Bandaríkin Tónlist Tækni Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Andy Byron, forstjóri fyrirtækisins Astronomer, var meðal áhorfenda á tónleikum hljómveitarinnar Coldplay á dögunum í bænum Foxborough í Massachussetts. Allt í einu birtist hann á stóra skjánum í ansi innilegum faðmlögum með Kristin Cabot, yfirmanni mannauðsmála hjá fyrirtækinu, miðað við það að hann sé giftur maður og tveggja barna faðir. Parinu meinta krossbrá við að sjá sér varpað fyrir alla tónleikahöllina að sjá og gerðu bæði allt sem þau gátu til að hylja andlit sín. Cabot reyndi að hylja andlit sinn með höndunum en Byron kraup til að komast úr mynd. @instaagraace trouble in paradise?? 👀 #coldplay #boston #coldplayconcert #kisscam #fyp ♬ original sound - grace Chris Martin söngvari taldi sig hafa fangað fallegt augnablik og sagði í hljóðnemann: „Sjá þau,“ en viðbrögð parsins komu honum úr jafnvægi. „Bíddu ha?“ hefur hann þá sagt samkvæmt umfjöllun New York Post og bætt svo við: „Annað hvort eru þau að halda fram hjá eða þau eru bara mjög feimin.“ Samkvæmt myndbandi sem er eitt þúsunda sem farið hafa í dreifingu af atvikinu pínlega í vikunni sagði hann svo lágum rómi: „Djöfullinn, ég vona að við höfum ekki verið að gera eitthvað slæmt.“ Myndbönd af senunni hafa farið eins og eldur um sinu síðan og netverjar kappkostað við gera grín að forstjóranum og mannauðsstjóranum. Myndbandið hér að ofan státar til að mynda að 37 milljónum áhorfa. Fyrrum starfsmenn Byron sem New York Post ræddi við létu hafa það eftir sér að spjallþræðir starfsmanna loguðu. Allir væru að „hlæja sig máttlausa“ yfir atvikinu og njóta sín konunglega, enda hefði Byron verið „eitraður“ yfirmaður.
Bandaríkin Tónlist Tækni Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira