Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 06:32 Fauja Singh sést hér á hlaupum þegar hann var orðinn 102 ára gamall. Getty/Priyanka Parashar/ Fauja Singh er elsti maðurinn sem hefur hlaupið maraþonhlaup og sá fyrsti til að gera það eftir hundrað ára afmælið. Hann lést í gær en þó ekki af náttúrulegum orsökum. Singh lést eftir að hafa orðið fyrir bíl þar sem hann var í göngutúr. Hann var orðinn 114 ára gamall. Slysið varð nálægt heimili hans í Jalandhar í Punjab á Indlandi. Singh var fluttur á sjúkrahús en lést af sárum sínum. Singh hafði verið að fara yfir götuna um hálf fjögur um daginn þegar ónefndur bíll keyrði á hann með þessum hræðilegum afleiðingum. Singh sagðist vera fæddur 1. apríl 1911 en hann var ekki með fæðingarvottorð til að staðfesta það. Hann byrjaði að hlaupa þegar hann var orðinn 89 ára gamall þegar flestir eru farnir að taka því rólega. Singh setti heimsmet í maraþonhlaupum hjá þeim sem eru bæði orðnir níræðir og tíræðir. Hann fékk gælunafnið „Turbaned Tornado“ eða „Skýstrókurinn með vefjarhöttinn“. Hann varð sá fyrsti til að klára maraþonhlaup bæði 100 ára og 101 árs gamall. Singh var afar vinsæll meðal áhorfenda á maraþonhlaupum og Elísabet Englandsdrottning heiðraði hann líka á sínum tíma. Singh hljóp einnig með Ólympíueldinn fyrir Ólympíuleikana í London árið 2012 þegar hann var búinn að halda upp á hundrað ára afmælið sitt. View this post on Instagram A post shared by Runner's World (@runnersworldmag) Frjálsar íþróttir Indland Andlát Hlaup Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira
Singh lést eftir að hafa orðið fyrir bíl þar sem hann var í göngutúr. Hann var orðinn 114 ára gamall. Slysið varð nálægt heimili hans í Jalandhar í Punjab á Indlandi. Singh var fluttur á sjúkrahús en lést af sárum sínum. Singh hafði verið að fara yfir götuna um hálf fjögur um daginn þegar ónefndur bíll keyrði á hann með þessum hræðilegum afleiðingum. Singh sagðist vera fæddur 1. apríl 1911 en hann var ekki með fæðingarvottorð til að staðfesta það. Hann byrjaði að hlaupa þegar hann var orðinn 89 ára gamall þegar flestir eru farnir að taka því rólega. Singh setti heimsmet í maraþonhlaupum hjá þeim sem eru bæði orðnir níræðir og tíræðir. Hann fékk gælunafnið „Turbaned Tornado“ eða „Skýstrókurinn með vefjarhöttinn“. Hann varð sá fyrsti til að klára maraþonhlaup bæði 100 ára og 101 árs gamall. Singh var afar vinsæll meðal áhorfenda á maraþonhlaupum og Elísabet Englandsdrottning heiðraði hann líka á sínum tíma. Singh hljóp einnig með Ólympíueldinn fyrir Ólympíuleikana í London árið 2012 þegar hann var búinn að halda upp á hundrað ára afmælið sitt. View this post on Instagram A post shared by Runner's World (@runnersworldmag)
Frjálsar íþróttir Indland Andlát Hlaup Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira