Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. júlí 2025 23:56 Klay Thompson og Megan Thee Stallion hafa birt myndir hvort af öðru á samfélagsmiðlum á síðustu dögum. Rapparinn Megan Thee Stallion og körfuboltamaðurinn Klay Thompson eru nýtt kærustupar. Thompson staðfesti sambandið með því að birta mynd af parinu í fríí á Bahamaeyjum. Á miðvikudaginn birti Megan Thee Stallion sundfatamyndir af sér í sundlaug á Instagram til að auglýsa sundfatalínu sína, Hot Girl Swimwear. Færslan vakti þó sérstaklega athygli vegna þess að í bakgrunni aðalmyndarinnar var kunnuglegur maður. Aðdáendur rapparans, sem heitir Megan Jovon Ruth Pete, voru handvissir að þarna væri Klay Thompsons, núverandi leikmaður Dallas Mavericks og Golden State Warriors-goðsögn. Netverjar voru vissir um að þarna væri á ferðinni Klay Thompson. Sama dag setti Thompson mynd í Instagram-hringrás sína af sér að drekka bjór á ströndinni. Fólk fór því strax að para þau saman. Í dag virtist Thompsons staðfesta það formlega með myndarunu á Instagram en á einni myndinni má sjá hann kyssa krullhærða konu, sem er greinilega Megan og svo aðra af honum haldast í hendur við konu með bleikar gervineglur, sem rímar við myndir rapparans. View this post on Instagram A post shared by Klay Thompson (@klaythompson) Tvö í Texas NBA-deildin er í sumarfríi þessa dagana og Megan Thee Stallion ekki að túra svo þau geta nýtt næstu mánuði til að njóta sumarsins saman. Entist sambandið mun Megan, sem er frá Houston í Texas, vafalaust sitja á fremsta bekk í leikjum Dallas Mavericks í vetur. Síðasta sumar var Megan orðuð við annan NBA-leikmann, Torrey Craig, meðan hann spilaði með Chicago Bulls en að sögn TMZ rann sambandið út í sandinn í apríl. Thompson deitaði tónlistarkonuna Coco Jones, sem trúlofaðist nýlega körfuboltamanninum Donovan Mitchell, frá 2021 til 2023 og þar áður sló hann sér upp með leikkonunni Lauru Harrier. Ástin og lífið NBA Bandaríkin Hollywood Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Á miðvikudaginn birti Megan Thee Stallion sundfatamyndir af sér í sundlaug á Instagram til að auglýsa sundfatalínu sína, Hot Girl Swimwear. Færslan vakti þó sérstaklega athygli vegna þess að í bakgrunni aðalmyndarinnar var kunnuglegur maður. Aðdáendur rapparans, sem heitir Megan Jovon Ruth Pete, voru handvissir að þarna væri Klay Thompsons, núverandi leikmaður Dallas Mavericks og Golden State Warriors-goðsögn. Netverjar voru vissir um að þarna væri á ferðinni Klay Thompson. Sama dag setti Thompson mynd í Instagram-hringrás sína af sér að drekka bjór á ströndinni. Fólk fór því strax að para þau saman. Í dag virtist Thompsons staðfesta það formlega með myndarunu á Instagram en á einni myndinni má sjá hann kyssa krullhærða konu, sem er greinilega Megan og svo aðra af honum haldast í hendur við konu með bleikar gervineglur, sem rímar við myndir rapparans. View this post on Instagram A post shared by Klay Thompson (@klaythompson) Tvö í Texas NBA-deildin er í sumarfríi þessa dagana og Megan Thee Stallion ekki að túra svo þau geta nýtt næstu mánuði til að njóta sumarsins saman. Entist sambandið mun Megan, sem er frá Houston í Texas, vafalaust sitja á fremsta bekk í leikjum Dallas Mavericks í vetur. Síðasta sumar var Megan orðuð við annan NBA-leikmann, Torrey Craig, meðan hann spilaði með Chicago Bulls en að sögn TMZ rann sambandið út í sandinn í apríl. Thompson deitaði tónlistarkonuna Coco Jones, sem trúlofaðist nýlega körfuboltamanninum Donovan Mitchell, frá 2021 til 2023 og þar áður sló hann sér upp með leikkonunni Lauru Harrier.
Ástin og lífið NBA Bandaríkin Hollywood Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira