Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. júlí 2025 22:33 Popparinn Justin Bieber birti myndband af sér dansa við rapparann Sexyy Red sem hefur vakið athygli fólks. Netverjar eru ekki par sáttir með nýjasta útspil Justins Bieber sem birti í dag myndband af sér að dansa með rapparanum Sexyy Red og kyssa hana á ennið. Sexyy Red rappar á laginu „Sweet Spot“ á nýjustu plötu Bieber. Swag,sjöunda plata popparans kanadíska, kom út í nótt í kjölfar mikillar umræðu og fréttaflutnings um andlega heilsu popparans. Bieber auglýsti plötuna ekkert fyrr en í gærkvöldi þegar hann birti fimmtán færlsur á Instagram þar sem plötuumslagið sást á hinum ýmsum auglýsingaskiltum, þar á meðal við Fellsmúla í Reykjavík. Rýnt hefur verið í ýmsa texta úr lögum plötunnar sem virðast gefa rækilega í skyn að hjónaband hans og ofurfyrirsætunnar Hailey Bieber hafi staðið höllum fæti. Sögusagnir þess efnis hafa verið háværar síðustu misseri vegna framkomu rapparans. Á laginu „Sweet Spot“ syngur Bieber undir hægum takti um náin kynni og rappar bandaríski rapparinn Sexyy Red vers á laginu. Bieber birti síðan í hádeginu í dag myndband á Instagram af sér og sexyy Red dansa við lagið. Bieber taggar rapparann í færslunni og skrifar: „elska þig vinkonaaaaaaaaaaa.“ „Freðinn í þessu myndbandi[,] ekki dæma 🤏🏼,“ skrifar hann einnig í færslunni en popparinn er sýnilega ekki allsgáður í myndbandinu og virðist vera bólufreðinn. Þar að auki er búið að setja undarlegan reykfilter yfir myndefnið. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@lilbieber) Ekki nóg með að þau dansi í myndbandinu heldur tekur Bieber utan um Red og kyssir hana á ennið á einum tímapunkti. Ekki fyrsti kossinn sem vekur athygli Kossinn virðist hafa farið öfugt ofan í marga aðdáendur popparans í ljósi þess að hann er giftur og á barn. Vinsælustu ummælin við færsluna eru öll í svipuðum dúr. „Þú ert pabbi, þú ert eiginmaður, það er eins og þú fattir það ekki,“ skrifar einn notandi. „Það er erfitt að vera Hailey satt að segja,“ segir í öðrum vinsælum ummælum. Þó eru einhverjir sem koma popparanum til varnar; karlar og konur megi alveg vera vinir og það sé ekkert að því að vinir skemmti sér saman. Vinskapur Bieber og Red teygir sig nokkura mánuði aftur í tímann en Bieber mætti í 27 ára afmæli rapparans í apríl og náði líka þá að ergja fólk. Í myndbandi sem var tekið í afmælinu knúsuðust þau tvo og Bieber smellti síðan sakleysislegum kossi á kinn rapparans. View this post on Instagram A post shared by SEXYY RED (@sexyyred) Bandaríkin Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Íslenskir aðdáendur kanadíska poppmógúlsins Justin Bieber ráku upp stór augu í kvöld þegar mynd af höfuðstöðvum Hreyfils og fleiri fyrirtækja við Fellsmúla 26 var birt á Instagram síðu hans. 10. júlí 2025 19:23 Bieber gefur út óvænta plötu Kanadíska poppstirnið Justin Bieber gaf óvænt út nýja plötu í nótt sem ber heitið Swag. Um er að ræða sjöundu plötu Biebers en hún kemur í kjölfar mikillar umfjöllunar um andlega heilsu popparans. 11. júlí 2025 08:49 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Fleiri fréttir Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Sjá meira
Swag,sjöunda plata popparans kanadíska, kom út í nótt í kjölfar mikillar umræðu og fréttaflutnings um andlega heilsu popparans. Bieber auglýsti plötuna ekkert fyrr en í gærkvöldi þegar hann birti fimmtán færlsur á Instagram þar sem plötuumslagið sást á hinum ýmsum auglýsingaskiltum, þar á meðal við Fellsmúla í Reykjavík. Rýnt hefur verið í ýmsa texta úr lögum plötunnar sem virðast gefa rækilega í skyn að hjónaband hans og ofurfyrirsætunnar Hailey Bieber hafi staðið höllum fæti. Sögusagnir þess efnis hafa verið háværar síðustu misseri vegna framkomu rapparans. Á laginu „Sweet Spot“ syngur Bieber undir hægum takti um náin kynni og rappar bandaríski rapparinn Sexyy Red vers á laginu. Bieber birti síðan í hádeginu í dag myndband á Instagram af sér og sexyy Red dansa við lagið. Bieber taggar rapparann í færslunni og skrifar: „elska þig vinkonaaaaaaaaaaa.“ „Freðinn í þessu myndbandi[,] ekki dæma 🤏🏼,“ skrifar hann einnig í færslunni en popparinn er sýnilega ekki allsgáður í myndbandinu og virðist vera bólufreðinn. Þar að auki er búið að setja undarlegan reykfilter yfir myndefnið. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@lilbieber) Ekki nóg með að þau dansi í myndbandinu heldur tekur Bieber utan um Red og kyssir hana á ennið á einum tímapunkti. Ekki fyrsti kossinn sem vekur athygli Kossinn virðist hafa farið öfugt ofan í marga aðdáendur popparans í ljósi þess að hann er giftur og á barn. Vinsælustu ummælin við færsluna eru öll í svipuðum dúr. „Þú ert pabbi, þú ert eiginmaður, það er eins og þú fattir það ekki,“ skrifar einn notandi. „Það er erfitt að vera Hailey satt að segja,“ segir í öðrum vinsælum ummælum. Þó eru einhverjir sem koma popparanum til varnar; karlar og konur megi alveg vera vinir og það sé ekkert að því að vinir skemmti sér saman. Vinskapur Bieber og Red teygir sig nokkura mánuði aftur í tímann en Bieber mætti í 27 ára afmæli rapparans í apríl og náði líka þá að ergja fólk. Í myndbandi sem var tekið í afmælinu knúsuðust þau tvo og Bieber smellti síðan sakleysislegum kossi á kinn rapparans. View this post on Instagram A post shared by SEXYY RED (@sexyyred)
Bandaríkin Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Íslenskir aðdáendur kanadíska poppmógúlsins Justin Bieber ráku upp stór augu í kvöld þegar mynd af höfuðstöðvum Hreyfils og fleiri fyrirtækja við Fellsmúla 26 var birt á Instagram síðu hans. 10. júlí 2025 19:23 Bieber gefur út óvænta plötu Kanadíska poppstirnið Justin Bieber gaf óvænt út nýja plötu í nótt sem ber heitið Swag. Um er að ræða sjöundu plötu Biebers en hún kemur í kjölfar mikillar umfjöllunar um andlega heilsu popparans. 11. júlí 2025 08:49 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Fleiri fréttir Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Sjá meira
Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Íslenskir aðdáendur kanadíska poppmógúlsins Justin Bieber ráku upp stór augu í kvöld þegar mynd af höfuðstöðvum Hreyfils og fleiri fyrirtækja við Fellsmúla 26 var birt á Instagram síðu hans. 10. júlí 2025 19:23
Bieber gefur út óvænta plötu Kanadíska poppstirnið Justin Bieber gaf óvænt út nýja plötu í nótt sem ber heitið Swag. Um er að ræða sjöundu plötu Biebers en hún kemur í kjölfar mikillar umfjöllunar um andlega heilsu popparans. 11. júlí 2025 08:49