Ísak Snær lánaður til Lyngby Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. júlí 2025 09:45 Ísak mun spila í næstefstu deild Danmerkur á komandi tímabili. Lyngby Boldklub Ísak Snær Þorvaldsson hefur verið lánaður til danska félagsins Lyngby frá norska félaginu Rosenborg og mun spila með liðinu í næstefstu deild Danmerkur út næsta tímabil. Kaupmöguleiki fylgir lánssamningnum. Lyngby tilkynnti komu Ísaks á miðlum félagsins í morgun og sýndi hann í treyju númer tíu. ÞORVALDSSON NY 10'ER 🇮🇸Den islandske angriber Ísak Snær Þorvaldsson er lejet i norske Rosenborg BK det kommende år, og han er klar til at tørne ud for Lyngby Boldklub i kampen for oprykning. Læs mere på: https://t.co/kpQGtbuhdp VELLKOMINN ÍSAK 💙Þorvaldsson præsenteres af… pic.twitter.com/nAuMdcf083— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) July 11, 2025 Ísak hefur verið leikmaður Rosenborg síðan hann var seldur frá Breiðabliki sumarið 2023 en aðeins spilað 29 leiki fyrir félagið. Hann var lánaður til Breiðabliks í fyrra og átti stóran þátt í Íslandsmeistaratitlinum, sneri síðan aftur til Noregs en hefur á þessu tímabili aðeins spilað tæpar sjötíu mínútur í fimm leikjum fyrir Rosenborg. Lyngby hefur verið mikið Íslendingafélag undanfarin ár. Freyr Alexandersson þjálfaði liðið við góðan árangur og hjá honum spiluðu meðal annars Sævar Atli Magnússon, Andri Lucas Guðjohnsen, Kolbeinn Finnsson, Alfreð Finnbogason og Gylfi Þór Sigurðsson. Lyngby komst upp í úrvalsdeildina undir stjórn Freys en féll aftur niður á síðasta tímabili eftir að hann fór og tók við Brann í Noregi. Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Lyngby tilkynnti komu Ísaks á miðlum félagsins í morgun og sýndi hann í treyju númer tíu. ÞORVALDSSON NY 10'ER 🇮🇸Den islandske angriber Ísak Snær Þorvaldsson er lejet i norske Rosenborg BK det kommende år, og han er klar til at tørne ud for Lyngby Boldklub i kampen for oprykning. Læs mere på: https://t.co/kpQGtbuhdp VELLKOMINN ÍSAK 💙Þorvaldsson præsenteres af… pic.twitter.com/nAuMdcf083— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) July 11, 2025 Ísak hefur verið leikmaður Rosenborg síðan hann var seldur frá Breiðabliki sumarið 2023 en aðeins spilað 29 leiki fyrir félagið. Hann var lánaður til Breiðabliks í fyrra og átti stóran þátt í Íslandsmeistaratitlinum, sneri síðan aftur til Noregs en hefur á þessu tímabili aðeins spilað tæpar sjötíu mínútur í fimm leikjum fyrir Rosenborg. Lyngby hefur verið mikið Íslendingafélag undanfarin ár. Freyr Alexandersson þjálfaði liðið við góðan árangur og hjá honum spiluðu meðal annars Sævar Atli Magnússon, Andri Lucas Guðjohnsen, Kolbeinn Finnsson, Alfreð Finnbogason og Gylfi Þór Sigurðsson. Lyngby komst upp í úrvalsdeildina undir stjórn Freys en féll aftur niður á síðasta tímabili eftir að hann fór og tók við Brann í Noregi.
Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira