Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. júlí 2025 18:19 Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu. Vísir Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar hafna því að stjórnarandstöðuflokkarnir hafi lagt fram tillögur „í lokuðu umslagi yfir borðið“ í þinglokaviðræðum. Þeir segja óæskilegt að ræða um viðræðurnar, sem eigi að vera bundnar trúnaði, á opinberum vettvangi. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu Hildur Sverrisdóttur, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins, Bergþórs Ólasonar, þingflokksformanns Miðflokksins og Ingibjargar Isaksen þingflokksformanns Framsóknar. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna funda nú þrír saman eftir að hlé var gert á fundi formanna flokkanna sem hófst síðdegis. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sagði í dag minnihlutann hafa lagt fram eigið frumvarp í lokuðu umslagi og krafist þess að ríkisstjórnin legði það fram sem hennar eigið. „Þetta er alvarlegt ástand. Þjóðin hefur fylgst með málþófi minnihlutans. Það sem þjóðin þarf að fá að vita er hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin í þessum þinglokasamningum,“ sagði hún. Þar segja þau viðræður stjórnar og stjórnarandstöðu um þinglok eiga að vera háðar trúnaði. Óæskilegt sé að þær fari fram á opinberum vettvangi. Þau segja þær tillögur sem þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar hafa lagt á borð hafi allar verið lagðar fram með það að augnamiði að leysa þann hnút sem upp er kominn í þingstörfunum. Tillögurnar séu ekki settar fram sem afarkostir. „Þær eru heldur ekki afhentar „í lokuðu umslagi yfir borðið“ eins og forsætisráðherra komst að orði. Ráðherra sat ekki fundi þingflokksformanna og því óljóst hvaðan umrædd lýsing atburða er sprottin. Ummæli forsætisráðherra geta aðeins átt sér tvær skýringar; annað hvort veit hún ekki betur eða talar gegn betri vitund. Undirrituð hafa virt trúnað í hvívetna enda hafa þinglokaviðræður í áratugarás byggt slíkum trúnaði. Engu að síður er ástæða til þess nú að það komi skýrt fram að málavextir eins og þeim hefur verið haldið á lofti af forsætisráðherra og stjórnarliðum eru ekki sannleikanum samkvæmir,“ segir í yfirlýsingu, Hildar, Bergþórs og Ingibjargar. Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Sjá meira
Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu Hildur Sverrisdóttur, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins, Bergþórs Ólasonar, þingflokksformanns Miðflokksins og Ingibjargar Isaksen þingflokksformanns Framsóknar. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna funda nú þrír saman eftir að hlé var gert á fundi formanna flokkanna sem hófst síðdegis. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sagði í dag minnihlutann hafa lagt fram eigið frumvarp í lokuðu umslagi og krafist þess að ríkisstjórnin legði það fram sem hennar eigið. „Þetta er alvarlegt ástand. Þjóðin hefur fylgst með málþófi minnihlutans. Það sem þjóðin þarf að fá að vita er hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin í þessum þinglokasamningum,“ sagði hún. Þar segja þau viðræður stjórnar og stjórnarandstöðu um þinglok eiga að vera háðar trúnaði. Óæskilegt sé að þær fari fram á opinberum vettvangi. Þau segja þær tillögur sem þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar hafa lagt á borð hafi allar verið lagðar fram með það að augnamiði að leysa þann hnút sem upp er kominn í þingstörfunum. Tillögurnar séu ekki settar fram sem afarkostir. „Þær eru heldur ekki afhentar „í lokuðu umslagi yfir borðið“ eins og forsætisráðherra komst að orði. Ráðherra sat ekki fundi þingflokksformanna og því óljóst hvaðan umrædd lýsing atburða er sprottin. Ummæli forsætisráðherra geta aðeins átt sér tvær skýringar; annað hvort veit hún ekki betur eða talar gegn betri vitund. Undirrituð hafa virt trúnað í hvívetna enda hafa þinglokaviðræður í áratugarás byggt slíkum trúnaði. Engu að síður er ástæða til þess nú að það komi skýrt fram að málavextir eins og þeim hefur verið haldið á lofti af forsætisráðherra og stjórnarliðum eru ekki sannleikanum samkvæmir,“ segir í yfirlýsingu, Hildar, Bergþórs og Ingibjargar.
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Sjá meira