Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sindri Sverrisson skrifar 5. júlí 2025 14:11 Glódís Perla Viggósdóttir gat æft að nýju í dag eftir veikindi sín. vísir/Anton Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segir að það verði tekin um það ákvörðun um hádegisbil á morgun, um hvort fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir spili stórleikinn gegn Sviss annað kvöld á EM í fótbolta. Glódís varð að játa sig sigraða vegna erfiðrar magakveisu í leiknum við Finnland á miðvikudaginn, og lék aðeins fyrri hálfleik. Hún var hins vegar mætt á æfingu í dag en tók ekki fullan þátt: „Við eigum eftir að sjá í sjálfu sér hvernig viðbrögðin í líkamanum verða. Hvernig hún sefur og hvort það verða einhver eftirköst. Ákvörðunin verður tekin um hádegi á morgun,“ sagði Þorsteinn. „Hún kláraði ekki alla æfinguna í dag. Við létum hana ekki klára fulla æfingu. Vildum hlífa henni við mestu átökunum en sjá hvernig líkaminn brygðist við. Við erum bjartsýn og svo sjáum við til hvernig kvöldið og nóttin verða, og hvernig hún verður í fyrramálið þegar hún vaknar,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi sem nú stendur yfir. Plan A er að Glódís spili Staðan hefur sífellt verið að batna, varðandi Glódísi: „Fyrsti sólarhringurinn var mjög erfiður en svo hefur þetta verið smám saman upp á við. Jákvæð þróun. Hún keyrði sig gjörsamlega út og þurrkaði allt upp, það voru mikil átök fyrir líkamann að spila þessar 45 mínútur og hún gerði allt sem mögulegt var. Hægt og bítandi að lagast og alla vega nógu góð til að taka einhvern þátt í æfingu í dag. A-planið er að hún spili og svo er líka Plan B. Við erum klár í allt,“ sagði Þorsteinn en að öðru leyti eru allir leikmenn tilbúnir að spila á morgun: „Það hefur ekkert smit komið og það eru allir leikmenn heilir og klárir í leikinn á morgun.“ Leikur Sviss og Íslands hefst klukkan 19 annað kvöld, að íslenskum tíma, eða klukkan 21 að staðartíma. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Glódís varð að játa sig sigraða vegna erfiðrar magakveisu í leiknum við Finnland á miðvikudaginn, og lék aðeins fyrri hálfleik. Hún var hins vegar mætt á æfingu í dag en tók ekki fullan þátt: „Við eigum eftir að sjá í sjálfu sér hvernig viðbrögðin í líkamanum verða. Hvernig hún sefur og hvort það verða einhver eftirköst. Ákvörðunin verður tekin um hádegi á morgun,“ sagði Þorsteinn. „Hún kláraði ekki alla æfinguna í dag. Við létum hana ekki klára fulla æfingu. Vildum hlífa henni við mestu átökunum en sjá hvernig líkaminn brygðist við. Við erum bjartsýn og svo sjáum við til hvernig kvöldið og nóttin verða, og hvernig hún verður í fyrramálið þegar hún vaknar,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi sem nú stendur yfir. Plan A er að Glódís spili Staðan hefur sífellt verið að batna, varðandi Glódísi: „Fyrsti sólarhringurinn var mjög erfiður en svo hefur þetta verið smám saman upp á við. Jákvæð þróun. Hún keyrði sig gjörsamlega út og þurrkaði allt upp, það voru mikil átök fyrir líkamann að spila þessar 45 mínútur og hún gerði allt sem mögulegt var. Hægt og bítandi að lagast og alla vega nógu góð til að taka einhvern þátt í æfingu í dag. A-planið er að hún spili og svo er líka Plan B. Við erum klár í allt,“ sagði Þorsteinn en að öðru leyti eru allir leikmenn tilbúnir að spila á morgun: „Það hefur ekkert smit komið og það eru allir leikmenn heilir og klárir í leikinn á morgun.“ Leikur Sviss og Íslands hefst klukkan 19 annað kvöld, að íslenskum tíma, eða klukkan 21 að staðartíma.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn