„Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 29. júní 2025 22:03 Nikolaj Hansen er var hetja Víkinga í kvöld. vísir/Anton Nikolaj Hansen var hetja Víkinga í kvöld þegar þeir tóku á móti Aftureldingu á Víkingsvelli. Nikolaj Hansen skoraði bæði mörk heimamanna í sterkum 2-1 sigri. „Þetta var alvöru ‘grind’ og Afturelding spilaði bara mjög vel. Við höldum áfram að vinna heima og þetta var mjög góður sigur og þrír punktar“ sagði Nikolaj Hansen eftir sigurinn. Gríðarlega sterkur sigur í dag en Víkingar þurftu þó að hafa svolítið fyrir honum. „Við vissum hvernig þetta var eftir fyrri leikinn úti í Mosó. Þá voru þeir að spila ótrúlega vel og líka í dag, þetta er gott lið. Fótboltinn er góður, þeir halda vel í boltann og kunna líka að fara langt. Afturelding eru góðir fyrir deildina“ Nikolaj Hansen skoraði bæði mörk Víkinga í kvöld og tryggði þeim þrjú mikilvæg stig„“. „Ég elska að skora og það er gott fyrir liðið að fá mig í gang núna. Maður er búin að skora í tveimur leikjum í röð og núna þarf bara að halda áfram. Það koma margir leikir núna og við erum með stóran hóp og við verðum bara að halda áfram“ „Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér. Ég er búin að vera hérna í átta ár og ætla að halda bara áfram og vinna deildina í ár“ Þriðji sigurleikur Víkinga í röð staðreynd og má segja að Víkingar séu að komast í gang aftur. „Jájá en ég held að við spiluðum ekkert það vel. Áður spiluðum við vel og vorum að vinna en við eigum alveg 10% meira. Þurfum að byrja að halda boltanum, hlaupa meira og bara halda áfram að ‘grinda’. Þetta var góður sigur í dag“ Víkingur Reykjavík Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Fleiri fréttir Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter Sjá meira
„Þetta var alvöru ‘grind’ og Afturelding spilaði bara mjög vel. Við höldum áfram að vinna heima og þetta var mjög góður sigur og þrír punktar“ sagði Nikolaj Hansen eftir sigurinn. Gríðarlega sterkur sigur í dag en Víkingar þurftu þó að hafa svolítið fyrir honum. „Við vissum hvernig þetta var eftir fyrri leikinn úti í Mosó. Þá voru þeir að spila ótrúlega vel og líka í dag, þetta er gott lið. Fótboltinn er góður, þeir halda vel í boltann og kunna líka að fara langt. Afturelding eru góðir fyrir deildina“ Nikolaj Hansen skoraði bæði mörk Víkinga í kvöld og tryggði þeim þrjú mikilvæg stig„“. „Ég elska að skora og það er gott fyrir liðið að fá mig í gang núna. Maður er búin að skora í tveimur leikjum í röð og núna þarf bara að halda áfram. Það koma margir leikir núna og við erum með stóran hóp og við verðum bara að halda áfram“ „Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér. Ég er búin að vera hérna í átta ár og ætla að halda bara áfram og vinna deildina í ár“ Þriðji sigurleikur Víkinga í röð staðreynd og má segja að Víkingar séu að komast í gang aftur. „Jájá en ég held að við spiluðum ekkert það vel. Áður spiluðum við vel og vorum að vinna en við eigum alveg 10% meira. Þurfum að byrja að halda boltanum, hlaupa meira og bara halda áfram að ‘grinda’. Þetta var góður sigur í dag“
Víkingur Reykjavík Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Fleiri fréttir Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter Sjá meira