Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 11:01 Bruno Fernandes kemur hér af velli fyrir Christian Eriksen í leik með Manchester United á síðasta tímabili. Á komandi tímabili gæti hans beðið viðal á svona stundu. Getty/Stu Forster Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt aukið aðgengi fjölmiðla að leikmönnum sínum á komandi tímabili. Nýir sjónvarpssamningar eru að byrja á komandi tímabili og enski boltinn er sem dæmi hér á Íslandi að færa sig frá Símanum yfir á Sýn Sport. Ein af stóru breytingunum á aðgengi að leikmönnum er að þeir geta nú endað í viðtali þegar þeim er skipt af leikvelli. Sjónvarpsmyndavélarnar fá einnig að taka upp í búningsklefum liðanna og ræða þar við leikmenn. Markmiðið er að færa umfjöllunina nær því sem þekkist í bandarískum íþróttum. Heimildaþáttaraðir um ensku deildina hafa á síðustu árum sýnt margoft áhugaverðar myndir úr búningsklefunum og nú sá sjónvarpsáhorfendur einnig að sjá hvað er í gangi þar í kringum leikina. Heimildaþættirnir hafa verið sýndir löngu seinna en nú fá áhorfendur ferskar myndir af atburðum sem eru í umræðunni. Leikmenn þurfa því að passa sig enn betur á hvernig þeir haga sér inn i klefa. Það er líka þekkt að sumir leikmenn eru mjög ósáttir þegar þeir eru teknir af velli. Það býður vissulega upp á mjög áhugaverð viðtöl en auðvitað munu flestir leikmenn sýna skynsemi þegar þeir fá hljóðnemann í andlitið stuttu eftir að þeir koma af velli. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Nýir sjónvarpssamningar eru að byrja á komandi tímabili og enski boltinn er sem dæmi hér á Íslandi að færa sig frá Símanum yfir á Sýn Sport. Ein af stóru breytingunum á aðgengi að leikmönnum er að þeir geta nú endað í viðtali þegar þeim er skipt af leikvelli. Sjónvarpsmyndavélarnar fá einnig að taka upp í búningsklefum liðanna og ræða þar við leikmenn. Markmiðið er að færa umfjöllunina nær því sem þekkist í bandarískum íþróttum. Heimildaþáttaraðir um ensku deildina hafa á síðustu árum sýnt margoft áhugaverðar myndir úr búningsklefunum og nú sá sjónvarpsáhorfendur einnig að sjá hvað er í gangi þar í kringum leikina. Heimildaþættirnir hafa verið sýndir löngu seinna en nú fá áhorfendur ferskar myndir af atburðum sem eru í umræðunni. Leikmenn þurfa því að passa sig enn betur á hvernig þeir haga sér inn i klefa. Það er líka þekkt að sumir leikmenn eru mjög ósáttir þegar þeir eru teknir af velli. Það býður vissulega upp á mjög áhugaverð viðtöl en auðvitað munu flestir leikmenn sýna skynsemi þegar þeir fá hljóðnemann í andlitið stuttu eftir að þeir koma af velli. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira