Fjögur búsetuúrræði Vinnumálastofnunar standa auð Lovísa Arnardóttir skrifar 24. júní 2025 06:30 Hótelið stendur autt vegna fækkunar umsókna um alþjóðlega vernd. Vísir/Erla Alls er Vinnumálastofnun með á leigu nítján búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Þar af standa fjögur þeirra, samkvæmt svörum Vinnumálastofnunar, auð. Umsóknum um alþjóðleg vernd hefur fækkað verulega í ár. Eitt þessara húsnæða er Hótel Glymur. Vinnumálastofnun tók húsnæðið á leigu í ágúst 2023 til að hýsa umsækjendur um alþjóðlega vernd. Vinnumálastofnun greiðir rúmar 4,3 milljónir mánaðarlega fyrir leigu á hótelinu. Sjá einnig: Vinnumálastofnun leigir Hótel Glym undir allt að áttatíu flóttamenn „Húsnæðið við Glym stendur autt þar sem mjög hefur fækkað í hópi umsækjenda um alþjóðlega vernd. Gerður var tímabundinn óuppsegjanlegur leigusamningur við eigendur hótelsins til að fá lægra leiguverð og er stofnunin bundin af honum þar til hann rennur út 30. september næstkomandi,“ segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, í svari til fréttastofu. Mánaðarleigan fyrir þetta úrræði er 4.353.057 krónur samkvæmt svari Unnar. Unnur segir alla samninga stofnunarinnar vegna búsetuúrræðis sem stendur autt renna út á haustmánuðum. Samkvæmt upplýsingum Útlendingastofnunar höfðu í maí á þessu ári borist 505 umsóknir um vernd, þar af var rúmur helmingur þeirra frá fólki frá Úkraínu sem fær umsókn sína afgreidda á grundvelli fjöldaflótta. Til samanburðar bárust í fyrra alls 1944 umsóknir um vernd, 4168 umsóknir árið 2023 og 4520 árið 2022. Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Hvalfjarðarsveit Hótel á Íslandi Vinnumarkaður Tengdar fréttir Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Flóttafólki hefur fækkað verulega við landamæri Evópu á árinu. Á fyrsta ársfjórðungi fækkaði óreglulegri för yfir landamæri Evrópu um alls 30 prósent í samanburði við sama tímabil í fyrra. Alls komu 33.600 færri flóttamenn til Evrópu en á sama tíma í fyrra. 16. apríl 2025 06:57 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Sjá meira
Eitt þessara húsnæða er Hótel Glymur. Vinnumálastofnun tók húsnæðið á leigu í ágúst 2023 til að hýsa umsækjendur um alþjóðlega vernd. Vinnumálastofnun greiðir rúmar 4,3 milljónir mánaðarlega fyrir leigu á hótelinu. Sjá einnig: Vinnumálastofnun leigir Hótel Glym undir allt að áttatíu flóttamenn „Húsnæðið við Glym stendur autt þar sem mjög hefur fækkað í hópi umsækjenda um alþjóðlega vernd. Gerður var tímabundinn óuppsegjanlegur leigusamningur við eigendur hótelsins til að fá lægra leiguverð og er stofnunin bundin af honum þar til hann rennur út 30. september næstkomandi,“ segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, í svari til fréttastofu. Mánaðarleigan fyrir þetta úrræði er 4.353.057 krónur samkvæmt svari Unnar. Unnur segir alla samninga stofnunarinnar vegna búsetuúrræðis sem stendur autt renna út á haustmánuðum. Samkvæmt upplýsingum Útlendingastofnunar höfðu í maí á þessu ári borist 505 umsóknir um vernd, þar af var rúmur helmingur þeirra frá fólki frá Úkraínu sem fær umsókn sína afgreidda á grundvelli fjöldaflótta. Til samanburðar bárust í fyrra alls 1944 umsóknir um vernd, 4168 umsóknir árið 2023 og 4520 árið 2022.
Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Hvalfjarðarsveit Hótel á Íslandi Vinnumarkaður Tengdar fréttir Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Flóttafólki hefur fækkað verulega við landamæri Evópu á árinu. Á fyrsta ársfjórðungi fækkaði óreglulegri för yfir landamæri Evrópu um alls 30 prósent í samanburði við sama tímabil í fyrra. Alls komu 33.600 færri flóttamenn til Evrópu en á sama tíma í fyrra. 16. apríl 2025 06:57 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Sjá meira
Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Flóttafólki hefur fækkað verulega við landamæri Evópu á árinu. Á fyrsta ársfjórðungi fækkaði óreglulegri för yfir landamæri Evrópu um alls 30 prósent í samanburði við sama tímabil í fyrra. Alls komu 33.600 færri flóttamenn til Evrópu en á sama tíma í fyrra. 16. apríl 2025 06:57