Segja Hákon Arnar undir smásjá stórliðs Aron Guðmundsson skrifar 23. júní 2025 15:02 Hákon Arnar í leik með Lille, hér fagnar hann marki gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu AP/Martin Meissner Íslenski landsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður franska liðsins Lille er undir smásjá ítalska stórliðsins Roma. Fjallað er um áhuga Roma á Skagamanninum knáa í ítölsku miðlunum La Gazetta dello Sport og Leggo í dag. Þar segir að Frederic Massara, nýráðinn yfirmaður fótboltamála hjá Roma, sé nú í óða önn við að setja saman lista yfir mögulegar viðbætur við leikmannahóp Roma fyrir komandi tímabil og að þar sé Hákon Arnar á lista. Hákon Arnar hefur verið á mála hjá Lille síðan sumarið 2023 þegar að hann var keyptur frá FC Kaupmannahöfn eftir að hafa slegið í gegn þar. Hjá Lille hefur Hákon Arnar spilað 76 leiki, skorað þrettán mörk og gefið tíu stoðsendingara og eftir að hafa sýnt mátt sinn og megin í Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili var meðal annars fjallað um áhuga liða í ensku úrvalsdeildinni á kröftum hans. Roma, eitt af stóru liðunum á Ítalíu, endaði í 5.sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og heldur inn í næsta tímabil undir stjórn nýs þjálfara, reynsluboltinn Gian Piero Gasperini sem hafði gert frábæra hluti með lið Atalanta er tekinn við þjálfun Roma af Claudio Ranieri. Hákon Arnar virðist ekki vera eini Íslendingurinn sem Roma er að skoða, á dögunum var sagt frá áhuga félagsins á kröftum Alberts Guðmundssonar sem lék á láni hjá Fiorentina á síðasta tímabili frá Genoa en óvissa er uppi varðandi það hvar hann spilar á næsta tímabili. Ítalski boltinn Franski boltinn Íslendingar erlendis Landslið karla í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Fjallað er um áhuga Roma á Skagamanninum knáa í ítölsku miðlunum La Gazetta dello Sport og Leggo í dag. Þar segir að Frederic Massara, nýráðinn yfirmaður fótboltamála hjá Roma, sé nú í óða önn við að setja saman lista yfir mögulegar viðbætur við leikmannahóp Roma fyrir komandi tímabil og að þar sé Hákon Arnar á lista. Hákon Arnar hefur verið á mála hjá Lille síðan sumarið 2023 þegar að hann var keyptur frá FC Kaupmannahöfn eftir að hafa slegið í gegn þar. Hjá Lille hefur Hákon Arnar spilað 76 leiki, skorað þrettán mörk og gefið tíu stoðsendingara og eftir að hafa sýnt mátt sinn og megin í Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili var meðal annars fjallað um áhuga liða í ensku úrvalsdeildinni á kröftum hans. Roma, eitt af stóru liðunum á Ítalíu, endaði í 5.sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og heldur inn í næsta tímabil undir stjórn nýs þjálfara, reynsluboltinn Gian Piero Gasperini sem hafði gert frábæra hluti með lið Atalanta er tekinn við þjálfun Roma af Claudio Ranieri. Hákon Arnar virðist ekki vera eini Íslendingurinn sem Roma er að skoða, á dögunum var sagt frá áhuga félagsins á kröftum Alberts Guðmundssonar sem lék á láni hjá Fiorentina á síðasta tímabili frá Genoa en óvissa er uppi varðandi það hvar hann spilar á næsta tímabili.
Ítalski boltinn Franski boltinn Íslendingar erlendis Landslið karla í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira