Farnar á EM í Sviss en koma fyrst við í Serbíu Aron Guðmundsson skrifar 23. júní 2025 14:32 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er farið af landi brott áleiðis til Sviss þar sem að Evrópumótið fer fram, áður en liðið lendir þar mun það koma við í Serbíu og spila einn æfingarleik. Myndir: KSÍ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hélt af landi brott í morgun og framundan Evrópumótið í fótbolta í Sviss. Áður en þangað er haldið kemur liðið hins vegar við í Serbíu. „Við erum farnar til Serbíu áður en við förum yfir til Sviss! Sjáumst!“ segir í færslu KSÍ á samfélagsmiðlum fyrr í dag þar sem birtar eru myndir af leikmönnum Íslands um borð í vél Icelandair á leið liðsins til Serbíu. Þar mun Ísland mæta heimakonum í æfingarleik sem jafnframt er síðasti leikur liðsins fyrir komandi Evrópumót í Sviss. Þar leikur liðið í A-riðli með Finnlandi, Sviss og Noregi. Stelpurnar okkar glæsilegar í sérsaumaðri dragt frá Andrá, já og ekki má gleyma körlunum á kantinum sem eru lika glæsilegirMynd: KSÍ Ein sjálfaMynd:KSÍ Hafrún Rakel og Þorsteinn landsliðsþjálfari eru sætisfélagar á leið liðsins til Serbíu og virðist líka það velMynd: KSÍ Karólína Lea Vilhjálsdóttir og Diljá Ýr Zomers spenntar fyrir komandi ferðalagiMynd: KSÍ Fyrsti leikur Íslands á EM verður gegn Finnlandi þann 2.júlí næstkomandi og fer sá leikur fram á Arena Thun leikvanginum í Thun. Jafnframt verður þetta fyrsti leikurinn sem spilaður verður á EM í þetta skipti þó svo að leikur heimakvenna við Noreg í sama riðli sé settur upp sem eins konar opnunarleikur. Heljarinnar teymi mun fylgja íslenska landsliðinu eins og sagt var frá fyrir helgi því auk leikmannanna tuttugu og þriggja telja starfsmenn í kringum liðið tuttugu og fjóra. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Svona kynnti Þorsteinn EM-hópinn sinn Það var stór stund í höfuðstöðvum Icelandair í Hafnarfirði í dag þar sem Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, fór yfir val sitt á þeim leikmönnum sem fara fyrir Íslands hönd á EM í Sviss. 13. júní 2025 12:32 Þessar fara á EM fyrir hönd Íslands: Diljá og Amanda en engin Fanndís Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur nú gefið út hvaða 23 leikmenn verða í EM-hópi Íslands sem brátt hefur keppni á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. 13. júní 2025 12:27 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
„Við erum farnar til Serbíu áður en við förum yfir til Sviss! Sjáumst!“ segir í færslu KSÍ á samfélagsmiðlum fyrr í dag þar sem birtar eru myndir af leikmönnum Íslands um borð í vél Icelandair á leið liðsins til Serbíu. Þar mun Ísland mæta heimakonum í æfingarleik sem jafnframt er síðasti leikur liðsins fyrir komandi Evrópumót í Sviss. Þar leikur liðið í A-riðli með Finnlandi, Sviss og Noregi. Stelpurnar okkar glæsilegar í sérsaumaðri dragt frá Andrá, já og ekki má gleyma körlunum á kantinum sem eru lika glæsilegirMynd: KSÍ Ein sjálfaMynd:KSÍ Hafrún Rakel og Þorsteinn landsliðsþjálfari eru sætisfélagar á leið liðsins til Serbíu og virðist líka það velMynd: KSÍ Karólína Lea Vilhjálsdóttir og Diljá Ýr Zomers spenntar fyrir komandi ferðalagiMynd: KSÍ Fyrsti leikur Íslands á EM verður gegn Finnlandi þann 2.júlí næstkomandi og fer sá leikur fram á Arena Thun leikvanginum í Thun. Jafnframt verður þetta fyrsti leikurinn sem spilaður verður á EM í þetta skipti þó svo að leikur heimakvenna við Noreg í sama riðli sé settur upp sem eins konar opnunarleikur. Heljarinnar teymi mun fylgja íslenska landsliðinu eins og sagt var frá fyrir helgi því auk leikmannanna tuttugu og þriggja telja starfsmenn í kringum liðið tuttugu og fjóra.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Svona kynnti Þorsteinn EM-hópinn sinn Það var stór stund í höfuðstöðvum Icelandair í Hafnarfirði í dag þar sem Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, fór yfir val sitt á þeim leikmönnum sem fara fyrir Íslands hönd á EM í Sviss. 13. júní 2025 12:32 Þessar fara á EM fyrir hönd Íslands: Diljá og Amanda en engin Fanndís Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur nú gefið út hvaða 23 leikmenn verða í EM-hópi Íslands sem brátt hefur keppni á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. 13. júní 2025 12:27 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Svona kynnti Þorsteinn EM-hópinn sinn Það var stór stund í höfuðstöðvum Icelandair í Hafnarfirði í dag þar sem Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, fór yfir val sitt á þeim leikmönnum sem fara fyrir Íslands hönd á EM í Sviss. 13. júní 2025 12:32
Þessar fara á EM fyrir hönd Íslands: Diljá og Amanda en engin Fanndís Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur nú gefið út hvaða 23 leikmenn verða í EM-hópi Íslands sem brátt hefur keppni á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. 13. júní 2025 12:27