Rudiger sakar fyrirliða Pachuca um rasisma Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 11:30 Rudiger og Cabral rifust heiftarlega í lok leiks. Richard Pelham/Getty Xabi Alonso þjálfari Real Madrid segir að Antonio Rudiger hafi kvartað undan rasískum ummælum sem áttu sér stað í leik þeirra gegn Pachuca á HM félagsliða. Rudiger og fyrirliði Pachuca, Gustavo Cabral fóru að rífast eftir að Rudiger vildi fá dæmt brot á Cabral. Rudiger tilkynnti þá dómaranum um hvað Cabral hafði sagt, og dómarinn fór þá eftir FIFA siðareglunum gegn rasisma. Cabral neitar sök en segir að hann hafi notað meiðyrði og kallað hann heigul. FIFA hefur þriggja skrefa siðareglur gegn rasisma, sem innifelur að fyrst skal stöðva leik, svo pása leik, og að lokum ef vandamálið er enn til staðar skal aflýsa leiknum. Xabi Alonso tjáði sig um þetta atvik eftir leik. „Nú þurfum við að bíða og sjá, siðareglur FIFA hafa verið settar í gang til þess að rannsaka málið Ef eitthvað gerðist, þá verða að vera eftirmál. Við styðjum Antonio í þessu, því þetta er óásættanlegt Það er engin umburðarlyndi gagnvart slíku í fótbolta, og þegar slíkt gerist verður að taka á því. Antonio sagði okkur frá þessu svona, og við trúum honum,“ sagði Alonso. Cabral fékk einnig tækifæri til að segja sína hlið á málinu. „Þetta voru átök, við komum saman. Hann sagði að ég hefði slegið hann með hendinni og við rifumst út af því. Þá gerði dómarinn rasisma merkið, en ég var að segja honum sama hlutinn allan tímann,“ sagði Cabral. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Sjá meira
Rudiger og fyrirliði Pachuca, Gustavo Cabral fóru að rífast eftir að Rudiger vildi fá dæmt brot á Cabral. Rudiger tilkynnti þá dómaranum um hvað Cabral hafði sagt, og dómarinn fór þá eftir FIFA siðareglunum gegn rasisma. Cabral neitar sök en segir að hann hafi notað meiðyrði og kallað hann heigul. FIFA hefur þriggja skrefa siðareglur gegn rasisma, sem innifelur að fyrst skal stöðva leik, svo pása leik, og að lokum ef vandamálið er enn til staðar skal aflýsa leiknum. Xabi Alonso tjáði sig um þetta atvik eftir leik. „Nú þurfum við að bíða og sjá, siðareglur FIFA hafa verið settar í gang til þess að rannsaka málið Ef eitthvað gerðist, þá verða að vera eftirmál. Við styðjum Antonio í þessu, því þetta er óásættanlegt Það er engin umburðarlyndi gagnvart slíku í fótbolta, og þegar slíkt gerist verður að taka á því. Antonio sagði okkur frá þessu svona, og við trúum honum,“ sagði Alonso. Cabral fékk einnig tækifæri til að segja sína hlið á málinu. „Þetta voru átök, við komum saman. Hann sagði að ég hefði slegið hann með hendinni og við rifumst út af því. Þá gerði dómarinn rasisma merkið, en ég var að segja honum sama hlutinn allan tímann,“ sagði Cabral.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Sjá meira