OKC Thunder NBA-meistari Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 07:22 Shai Gilgeous-Alexander lyftir verðlaunagripnum á meðan liðsfélagar hans fagna. Justin Ford/Getty Oklahoma City Thunder varð í nótt NBA meistarar eftir sigur þeirra gegn Indiana Pacers. Leikurinn fór 103-91, en var gríðarlega spennandi. Indiana Pacers var að halda í við Thunders lengi í leiknum. Þrátt fyrir að einn af þeirra allra bestu leikmönnum Tyrese Haliburton þurfti að fara af velli, meiddur í fyrsta fjórðung leiksins. Þegar rúmlega átta mínútur voru eftir af þriðja fjórðung hafði Myles Turner leikmaður Pacers jafnað metin í 56-56. Eftir það fundu Thunder hins vegar næsta gír. Shai Gilgeous-Alexander stjörnu leikmaður þeirra átti frábæran leik, en fékk aðstoð frá Jalen Williams og Chet Holmgren meðleikurum hans. SGA eins og hann er oft kallaður endaði með 29 stig og 12 stoðsendingar. Hann var valinn MVP (verðmætasti leikmaður) deildarinnar fyrr á tímabilinu, en var einnig valinn MVP úrslitaseríunnar í nótt. Þetta er fyrsti titillinn sem Oklahoma City Thunder vinna undir því nafni. Þeir hafa einu sinni unnið titilinn áður undir nafninu Seattle Supersonics árið 1979. Körfubolti NBA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
Indiana Pacers var að halda í við Thunders lengi í leiknum. Þrátt fyrir að einn af þeirra allra bestu leikmönnum Tyrese Haliburton þurfti að fara af velli, meiddur í fyrsta fjórðung leiksins. Þegar rúmlega átta mínútur voru eftir af þriðja fjórðung hafði Myles Turner leikmaður Pacers jafnað metin í 56-56. Eftir það fundu Thunder hins vegar næsta gír. Shai Gilgeous-Alexander stjörnu leikmaður þeirra átti frábæran leik, en fékk aðstoð frá Jalen Williams og Chet Holmgren meðleikurum hans. SGA eins og hann er oft kallaður endaði með 29 stig og 12 stoðsendingar. Hann var valinn MVP (verðmætasti leikmaður) deildarinnar fyrr á tímabilinu, en var einnig valinn MVP úrslitaseríunnar í nótt. Þetta er fyrsti titillinn sem Oklahoma City Thunder vinna undir því nafni. Þeir hafa einu sinni unnið titilinn áður undir nafninu Seattle Supersonics árið 1979.
Körfubolti NBA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira