Tvö hundruð milljónir punda í vaskinn hjá Everton Haraldur Örn Haraldsson skrifar 21. júní 2025 20:30 David Moyes hefur pening að eyða í leikmenn í sumar. Visir/Getty Everton er enn að jafna sig fjárhagslega eftir níu ár af gáleysi þegar Farhad Moshiri átti félagið. Margir leikmenn hafa farið frítt frá félaginu eftir að hafa verið keyptir fyrir stórar upphæðir, en heildartalan fyrir þessa leikmenn gæti farið upp í 200 milljónir punda. Friedkin Group gekk frá kaupum á félaginu síðastliðinn desember, en sumarglugginn í ár verður sá fyrsti undir þeirra stjórn. Fótbolta fjármála sérfræðingurinn Kieran Maguire gerir ráð fyrir að Everton muni hafa um 50-100 milljóna punda að eyða í leikmenn í sumar. Það er töluvert meira en síðustu ár þar sem þeir hafa varla eytt krónu í leikmann fjögur tímabil í röð vegna fjárhags örðugleika. Of mikið eytt í slaka leikmenn Meðal leikmanna sem voru keyptir til félagsins og síðar farið á frítt eru leikmenn sem hafa lítið gert inn á vellinum. Jean-Phillipe Gbamin átti ekki góðan tíma hjá EvertonJames Williamson/Getty Jean-Phillipe Gbamin var keyptur fyrir 25 milljónir punda, og byrjaði aðeins tvo leiki fyrir félagið, en hann glímdi við mikið af meiðslum. Yannick Bolasie kostaði einnig 25 milljónir punda og skoraði aðeins tvo mörk í deildinni. Hann var svo lánaður fjórum sinnum áður en hann rann út á samning. Það eru mörg svona dæmi af þessum leikmönnum en sá leikmaður sem stóð sig hvað best er líkast til Abdoulaye Doucoure sem spilaði 149 deildarleiki fyrir liðið. Varnarmaðurinn Micheal Keane er að renna út á samning í lok mánaðar. Hann kostaði 25 milljónir punda á sínum tíma en ef hann fer frítt fer heildarsumman yfir 200 milljónir. Þetta sumar verður áhugavert fyrir bláklædda liðið í Liverpool þar sem þeir geta loksins eytt pening, en þeir eru orðaðir við leikmenn á borð við sóknarmanninn Thierno Barry sem er núna að spila fyrir u-21 landslið frakka á EM u-21. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Friedkin Group gekk frá kaupum á félaginu síðastliðinn desember, en sumarglugginn í ár verður sá fyrsti undir þeirra stjórn. Fótbolta fjármála sérfræðingurinn Kieran Maguire gerir ráð fyrir að Everton muni hafa um 50-100 milljóna punda að eyða í leikmenn í sumar. Það er töluvert meira en síðustu ár þar sem þeir hafa varla eytt krónu í leikmann fjögur tímabil í röð vegna fjárhags örðugleika. Of mikið eytt í slaka leikmenn Meðal leikmanna sem voru keyptir til félagsins og síðar farið á frítt eru leikmenn sem hafa lítið gert inn á vellinum. Jean-Phillipe Gbamin átti ekki góðan tíma hjá EvertonJames Williamson/Getty Jean-Phillipe Gbamin var keyptur fyrir 25 milljónir punda, og byrjaði aðeins tvo leiki fyrir félagið, en hann glímdi við mikið af meiðslum. Yannick Bolasie kostaði einnig 25 milljónir punda og skoraði aðeins tvo mörk í deildinni. Hann var svo lánaður fjórum sinnum áður en hann rann út á samning. Það eru mörg svona dæmi af þessum leikmönnum en sá leikmaður sem stóð sig hvað best er líkast til Abdoulaye Doucoure sem spilaði 149 deildarleiki fyrir liðið. Varnarmaðurinn Micheal Keane er að renna út á samning í lok mánaðar. Hann kostaði 25 milljónir punda á sínum tíma en ef hann fer frítt fer heildarsumman yfir 200 milljónir. Þetta sumar verður áhugavert fyrir bláklædda liðið í Liverpool þar sem þeir geta loksins eytt pening, en þeir eru orðaðir við leikmenn á borð við sóknarmanninn Thierno Barry sem er núna að spila fyrir u-21 landslið frakka á EM u-21.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira