Bregðast við bakslagi með Hinsegin Hrísey Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. júní 2025 13:00 Linda María einn skipuleggjenda er hæstánægð með hátíðina í ár og veðrið og segir erindið aldrei hafa verið mikilvægara. Hinsegin dagar í Hrísey fara fram í þriðja skiptið um helgina. Skipuleggjandi segir hátíðina í ár þá glæsilegustu til þessa og segir aldrei hafa verið mikilvægara en nú að fagna fjölbreytileikanum. Hátíðin hófst með regnbogamessu í Hríseyjarkirkju í morgun. Um er að ræða þriðja árið í röð sem hátíðin er haldin í eyjunni en þetta er í fyrsta sinn sem hún er haldin þessa helgi. Linda María Ásgeirsdóttir einn skipuleggjenda segir nóg um að vera í eyjunni í dag og fram á kvöld. „Gleðigangan, hún fer af stað klukkan tvö og þar verðum við á traktorum og gangandi líka, Siggi Gunnars í aðalhlutverki á stóra vagninum okkar, svo verðum við með niður á hátíðarsvæði þar sem er útisvið, þar verður svona mini drag sirkus fyrir alla fjölskylduna sem Margrét Erla Maack og Gógó Starr mæta á.“ Þá heldur bandaríski djasstónlistarmaðurinn George Maurer tónleika í eyjunni en hann hefur unnið með stórstjörnum á borð við Eric Clapton. Linda segir aldrei hafa verið mikilvægara en nú að halda slíka hátíð. „Við erum bara þrjú sem erum að skipuleggja þetta og það er Ferðamálafélag Hríseyjar sem heldur utan um þetta og við erum öll foreldrar hinsegin barna og við ákváðum bara eftir bakslagið sem hefur komið í þessa baráttu og það er svo ótrúlegt að þetta þurfi að vera barátta ennþá, þá ákváðum við bara að gera eitthvað og þetta hefur bara heppnast svona svakalega vel.“ Hátíðin fór fram í lok júlí síðustu tvö ár en ákveðið var að halda hana fyrr í ár, á sjálfri Jónsmessu og segir Linda hafa komið í ljós að sá tími henti betur. „Í fyrra var náttúrulega skítaveður, það lá við að það snjóaði á okkur en í dag er glampandi sól og ég held að þessi helgi, Jónsmessuhelgin, þetta er bara yndislegur tími og ég held að við getum alveg fest okkur á henni og haldið hátíðina á þessum tíma, því við erum ekki hætt sko, alls ekki.“ Hrísey Hinsegin Akureyri Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Hátíðin hófst með regnbogamessu í Hríseyjarkirkju í morgun. Um er að ræða þriðja árið í röð sem hátíðin er haldin í eyjunni en þetta er í fyrsta sinn sem hún er haldin þessa helgi. Linda María Ásgeirsdóttir einn skipuleggjenda segir nóg um að vera í eyjunni í dag og fram á kvöld. „Gleðigangan, hún fer af stað klukkan tvö og þar verðum við á traktorum og gangandi líka, Siggi Gunnars í aðalhlutverki á stóra vagninum okkar, svo verðum við með niður á hátíðarsvæði þar sem er útisvið, þar verður svona mini drag sirkus fyrir alla fjölskylduna sem Margrét Erla Maack og Gógó Starr mæta á.“ Þá heldur bandaríski djasstónlistarmaðurinn George Maurer tónleika í eyjunni en hann hefur unnið með stórstjörnum á borð við Eric Clapton. Linda segir aldrei hafa verið mikilvægara en nú að halda slíka hátíð. „Við erum bara þrjú sem erum að skipuleggja þetta og það er Ferðamálafélag Hríseyjar sem heldur utan um þetta og við erum öll foreldrar hinsegin barna og við ákváðum bara eftir bakslagið sem hefur komið í þessa baráttu og það er svo ótrúlegt að þetta þurfi að vera barátta ennþá, þá ákváðum við bara að gera eitthvað og þetta hefur bara heppnast svona svakalega vel.“ Hátíðin fór fram í lok júlí síðustu tvö ár en ákveðið var að halda hana fyrr í ár, á sjálfri Jónsmessu og segir Linda hafa komið í ljós að sá tími henti betur. „Í fyrra var náttúrulega skítaveður, það lá við að það snjóaði á okkur en í dag er glampandi sól og ég held að þessi helgi, Jónsmessuhelgin, þetta er bara yndislegur tími og ég held að við getum alveg fest okkur á henni og haldið hátíðina á þessum tíma, því við erum ekki hætt sko, alls ekki.“
Hrísey Hinsegin Akureyri Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið