Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2025 09:01 Carlos Tevez fagnar einu marka sinna í Soccer Aid 2025 leiknum á Old Trafford. Getty/Anthony Devlin Argentínumaðurinn Carlos Tevez lét ekki óvinveitta áhorfendur trufla sig á góðagerðaleik á Old Trafford í gær. Tevez tók þátt í SoccerAid leiknum og fór á kostum. Hann skoraði fernu í leiknum þrátt fyrir að áhorfendur hafi baulað stanslaust á hann allan tímann sem hann var inn á vellinum. Um leið og Tevez snerti boltann þá bauluðu stuðningsmenn Manchester United. Þeir voru enn sárir síðan að Tevez fór frá Manchester United til nágrannanna í Manchester City í júlí árið 2009. Tevez hafði unnið tvo Englandsmeistaratitla með United en hjálpaði Manchester City að vinna sinn fyrsta Englandsmeistaratitil í 44 ár vorið 2012. Tevez skoraði 19 mörk í 63 deildarleikjum með United en 58 mörk í 113 deildarleikjum með City. Hann er nú 41 árs gamall en enn í smá formi eins og hann sýndi á gamla heimavelli sínum i gær. Eftir fjórða markið sitt í leiknum þá lyfti Tevez upp skyrtu sinni og benti á eyrað sitt. Það verður þó að taka það fram að mótstaðan var nú ekki mikil í þessum leik sem var auðvitað mest til gamans og til að safna pening fyrir þarft málefni. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira
Tevez tók þátt í SoccerAid leiknum og fór á kostum. Hann skoraði fernu í leiknum þrátt fyrir að áhorfendur hafi baulað stanslaust á hann allan tímann sem hann var inn á vellinum. Um leið og Tevez snerti boltann þá bauluðu stuðningsmenn Manchester United. Þeir voru enn sárir síðan að Tevez fór frá Manchester United til nágrannanna í Manchester City í júlí árið 2009. Tevez hafði unnið tvo Englandsmeistaratitla með United en hjálpaði Manchester City að vinna sinn fyrsta Englandsmeistaratitil í 44 ár vorið 2012. Tevez skoraði 19 mörk í 63 deildarleikjum með United en 58 mörk í 113 deildarleikjum með City. Hann er nú 41 árs gamall en enn í smá formi eins og hann sýndi á gamla heimavelli sínum i gær. Eftir fjórða markið sitt í leiknum þá lyfti Tevez upp skyrtu sinni og benti á eyrað sitt. Það verður þó að taka það fram að mótstaðan var nú ekki mikil í þessum leik sem var auðvitað mest til gamans og til að safna pening fyrir þarft málefni. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira