Segja Andra Lucas til sölu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2025 07:01 Andri Lucas er til sölu samkvæmt belgískum fjölmiðlum. Tomas Sisk/Getty Images Landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen er sagður til sölu eftir aðeins eitt tímabil í Belgíu. Hann hefur spilað 34 A-landsleiki og skorað í þeim 9 mörk. Gent sótti Andra Lucas eftir frábæra tíma í efstu deild Danmerkur með Lyngby þar sem hann raðaði inn mörkum í liði sem átti almennt erfitt með að skapa sér færi. Í 33 leikjum í Danmörku skoraði landsliðsframherjinn 15 mörk ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Gent borgaði í kjölfarið þrjár milljónir evra eða 433 milljónir íslenskar á núverandi gengi. Í Belgíu hafa hlutirnir ekki fallið með íslenska landsliðsframherjanum. Hann tók þátt í 26 af 30 deildarleikjum liðsins á nýafstaðinni leiktíð og skoraði aðeins fjögur mörk ásamt því að gefa eina stoðsendingu. Nú greinir danski miðillinn Bold frá því að belgískir miðlar segi hinn 23 ára gamli Andri Lucas sé til sölu. Ekki kemur meira fram og ekki virðist vita hvort Gent hafi borist tilboð í leikmanninn. Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Gent sótti Andra Lucas eftir frábæra tíma í efstu deild Danmerkur með Lyngby þar sem hann raðaði inn mörkum í liði sem átti almennt erfitt með að skapa sér færi. Í 33 leikjum í Danmörku skoraði landsliðsframherjinn 15 mörk ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Gent borgaði í kjölfarið þrjár milljónir evra eða 433 milljónir íslenskar á núverandi gengi. Í Belgíu hafa hlutirnir ekki fallið með íslenska landsliðsframherjanum. Hann tók þátt í 26 af 30 deildarleikjum liðsins á nýafstaðinni leiktíð og skoraði aðeins fjögur mörk ásamt því að gefa eina stoðsendingu. Nú greinir danski miðillinn Bold frá því að belgískir miðlar segi hinn 23 ára gamli Andri Lucas sé til sölu. Ekki kemur meira fram og ekki virðist vita hvort Gent hafi borist tilboð í leikmanninn.
Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira