Minnst tveir drepnir í hefndarárásum Írana Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júní 2025 08:02 Tel Aviv í nótt. AP Íransher hefur brugðist við árásum Ísraelshers á kjarnorkuver Íran með því að láta eldflaugum rigna yfir Ísrael í nótt. Björgunarsveitir í Ísrael segja tvo hafa látist í árásunum, kona á á sjötugsaldri og maður á fimmtugsaldri. Þá séu tugir særðir eftir nóttina. Ísraelsher heitir áframhaldandi árásum en samkvæmt upplýsingum frá Ísraelsher voru tveir íranskir hershöfðingjar drepnir í árásum næturinnar. Þá greina yfirvöld í Tehran frá því að sex kjarnorkuvísindamenn hafi verið drepnir í árásum Ísraela. Sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Íran segir tölu látinna eftir árásir Ísraelshers undanfarna daga 78. Íransher hefur einnig tilkynnt um áframhaldandi árásir. Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að milljónir Ísraela hafi leitað skjóls í nótt vegna árásanna. Nokkrar eldflaugar hafa hæft byggingar í Tel Aviv en aðrar hafa verið skotnar niður af loftarnarkerfi Ísraela. Þá hafi sprengingar heyrst í Jerúsalem. Sameinuðu þjóðirnar auk framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hefur gert ákall eftir því að árásum linni beggja vegna. Þá hefur Donald Trump Bandaríkjaforseti sagst ánægður með árásir Ísraela, og varað Íran við meiri hörku náist ekki kjarnorkusamningur milli ríkjanna innan tíðar. Íran Ísrael Bandaríkin Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Björgunarsveitir í Ísrael segja tvo hafa látist í árásunum, kona á á sjötugsaldri og maður á fimmtugsaldri. Þá séu tugir særðir eftir nóttina. Ísraelsher heitir áframhaldandi árásum en samkvæmt upplýsingum frá Ísraelsher voru tveir íranskir hershöfðingjar drepnir í árásum næturinnar. Þá greina yfirvöld í Tehran frá því að sex kjarnorkuvísindamenn hafi verið drepnir í árásum Ísraela. Sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Íran segir tölu látinna eftir árásir Ísraelshers undanfarna daga 78. Íransher hefur einnig tilkynnt um áframhaldandi árásir. Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að milljónir Ísraela hafi leitað skjóls í nótt vegna árásanna. Nokkrar eldflaugar hafa hæft byggingar í Tel Aviv en aðrar hafa verið skotnar niður af loftarnarkerfi Ísraela. Þá hafi sprengingar heyrst í Jerúsalem. Sameinuðu þjóðirnar auk framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hefur gert ákall eftir því að árásum linni beggja vegna. Þá hefur Donald Trump Bandaríkjaforseti sagst ánægður með árásir Ísraela, og varað Íran við meiri hörku náist ekki kjarnorkusamningur milli ríkjanna innan tíðar.
Íran Ísrael Bandaríkin Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira